Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1950, Page 84

Andvari - 01.01.1950, Page 84
80 Barði Guðmundsson ANDVARI landi. Þórir og Þorkell hákur voru báðir bornir fyrir kynvilluill- mælinu um Guðmund. Hann ákvað að taka Þorkel af lífi, en hnekkja Þóri með fjárgreiðslum, sem síðan skyldi nota til vígs- hóta eftir Þorkel. Stefnuförin til Laugalands er annað megin- atriði hefndaráformsins. 1 stefnuförinni að Þorgilsi Akrakarli, sem var maður ómerkur, hefir Guðmundur ríki þrjátíu manns, en í atförunum að þeim Þóri og Þorkeli er hann látinn hafa tuttugu manna sveit og fara með leynd. Á leyndin þó tæplega við í frásögninni af Laugalandsförinni, enda enga skýringu að finna á orðum Einars: „Þó hefur þetta leynilega farið", neina að Guðmundur er á ferð með herflokk fyrir venjulegan fóta- ferðartíma, eins og Þorvarður Þórarinsson, er hann reið heim frá Hrafnagili hinn 22. janúar 1258. Rétt þegar höfundur hefir skrifað um Guðmund: „Hann ríður nú heim á leið. Þetta var snemma morguns", minnist hann farar áhótans á Þverá til Hrafna- gils síðar um daginn liinn 22. janúar og dettur í hug að láta Einar á Þverá ríða í veg fyrir hróður sinn og mæta honum hja Hrafnagili, þótt það sé nú óþarfa krókur. Þar af stafar mót- sögnin í ferðasögu Guðmundar, þegar rætt er um heimanför hans sncmma morguns og heimreið hans frá Laugalandi snennna hinn sama morgun. Það er ekki ókunnugleiki á staðháttum og vegalengdum, heldur hirðuleysi höfundar eða tregða hans við lagfæringar á handritinu, sem þessu veldur. C-gerðarritarinn hefir sléttað úr misfellunni, en Iætur jafnframt lijá líða að geta um launung fararinnar og Hrafnagil. X. VALDABARÁTTA. Einar Eyjólfsson á Þverá kemur fram í Ljósvetninga sögu sem sáttasemjari. Svo og Eyjólfur ábóti á Þverá í Þorgils sögu- Varla væri orð á þessu gerandi, ef Möðruvellir hefðu eigi komið við frásagnir heggja rita á mjög áberandi hátt, þegar greint er frá sáttatilraunum Þveræinganna, sem lauk með nauðalíkum um_ 1 ,i mælum, er hníga að mergi málsins. Guðmundur ríki „ríður tu
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.