Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.1950, Side 86

Andvari - 01.01.1950, Side 86
82 Barði Guðmundsson ANDVARI ardal. Töluðu þeir um vandræði sín og áfelli það, er biskup lagði á þá Þorgils, og nokkuð á þá alla. Réðu þeir það með sér að ríða inn í hérað til móts við biskup, er hann fer norðan úr sýslu sinni, og beiðast af honum sætta . . . Þeir riðu nú inn til Eyja- fjarðar. Þá gisti biskup á Möðruvöllum. Ætluðu þeir Þorgils og Þorvarður þangað til fundar við hann. En er biskup vissi það, reið hann í brott þegar og ofan til Munka-Þverár og gekk þar í kirkju og lét læsa kirkjunni. En er Þorgils og Þorvarður spurðu það, riðu þeir til Þverár við þrjátigu manna. En er ábóti fann þá, fagnaði hann þeim vel og segir þeim, að biskup vildi, að þeir riði á brott, og vildi eigi við þá mæla. Abóti bauð þeim Þorgilsi þar greiða þann, er þeir þyrfti og hestaskipti, livort sem biskupi líkaði betur eða verr. Þorgils og Þorvarður buðu ábóta, að hann skyldi ganga á milli og koma á með þeim stefnulagi til umtals mála sinna .... Fór ábóti þá í millum og Hallur af Möðruvöllum, og stóð þar fjarri um tilmæli allra sætta. Og varð það að lyktum, að biskup gekk úr kirkju fyrir bæn ábóta. Var þá gengið í ábótastofu . . . . En er Þorvarður og Þorgils og þeirra menn gengu í stofuna, kvöddu þeir biskup, en hann svaraði engu. Settust þeir þá niður, og hóf Þorvarður þá mál sitt á þessa leið: „Herra, það er erindi vort hingað, að allt það, er vér böfum brotið við heilaga kirkju og raskað Guðs rétti, viljum vér bjóða á yðar dóm . . . . En þær sakir, sem gerzt bafa millum vor og annarra leikmanna, skiljum vér undan yðar dómi. Og um allar héraðsísetur viljum vér eigi yðar ráði blíta." . . . „Það er og mitt boð, berra," segir Þorgils, „en hvarvetna vil ég til sveigja yðars samþykkis sakir fyrri vináttu, það er ég þykist eigi sjálfan mig mjög minnka til, en hérað mun ég eigi upp gefa." Varð nú hin snarpasta deila. „En Þorgils mælti, þá er biskup gekk í brott, svo að hann heyrði: „Eigi mun ég leggja hendur á yður, herra, og eigi ræna staðinn á Elólum, en svo munuð þér til mega ætla, að ég
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.