Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.1950, Side 91

Andvari - 01.01.1950, Side 91
andvari Stefnt að höfundi Njálu 87 Þorvarður Þórarinsson ásamt Finnbirni Flelgasyni „norður til Fnjóskadals. En er þeir lcomu á Draflastaði, þyngdi Finnbirni svo, að lrann var eigi lær. Lagðist hann þar eftir, en Þorvarður reið austur í fjörðu“. Eftir að Eyjólfur halti hafði „átt samkomu í héraði“ og leitað hófana urn liðsinni og stuðning gegn „ágangs- rnönnum" sínum, reið hann úr Eyjafirði ásamt tveim öðrum mönnum, sem nafngreindir eru, norður til Fnjóskadals. „Veður var hvasst, er þeir riðu á Vaðlaheiði. Þeir komu á Draflastaði til Atla bónda." Þaðan var maður sendur á njósn um athafnir óvina Eyjólfs. Hann fór til Veisu. Tóku Veisumenn illa á móti njósnar- manni og hröktu harkalega. Komst hann þó úr greipum þeirra og aftur til Draflastaða. Skýrir hann Eyjólfi frá hrakningum sín- unr á Veisu og segir síðan: „Og gruna ég, að fjölmenni rnuni fyrir og að þeir hafi njósn af urn ferðir þínar.“ Eyjólfur svarar: „Eigi er það ólíklegt.“ Það var síðan vanur að rnæla Þorvarður Þor- geirsson, þá er hark var haft: „Höfum nú Veisubragð." Draflastaða er áður getið í Eyjólfsþætti. Bóndadóttir af Tjör- nesi, Friðgerður að nafni, kemur á Fornastaði til Þorvarðs og heldur þar þessa kynlegu ræðu: „Þann veg er mér um farið, síðan ég fór norðan, að eigi komi ég þar svo búið. Þorsteinn heitir maður og er kallaður drafli. Hann býr á Draflastöðum — hann er nú norður, — og mun ég vera þar, meðan óveðráttan batnar eigi.“ . . . Síðan fór hún ofan í dalinn og á Draflastaði og var vel við henni tekið.“ Þar komst Friðgerður í kynni við Veisu- menn. Réðst hún síðan til Veisu og varð brátt vanfær. Kenndi hún Brandi Gunnsteinssyni á Veisu barnið, en hann vildi eigi við ganga. Tók Eyjólfur að sér mál Friðgerðar gegn Veisumönn- mn, en fyrir þeim var Þorkell Hallgilsson bóndi á Veisu, en Frandur hal’ði þá ráðizt af landi brott. Varð það að samkomulagi með aðilum, að járnburður skyldi við hafður til úrskurðar um faðernið. „Skírsla skyldi vera í Laufási, en sá prestur hét Ketill, er gerði skírsluna, er kallaður var Möðruvellinga-prestur. Þá var 1 Skálholti ísleifur biskup.“ Skírslan reyndist óljós og hugðist
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.