Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.1950, Side 98

Andvari - 01.01.1950, Side 98
94 Stefnt að höfundi Njálu ANDVARI þessi ummæli: „En cr ábóti kom, var lionum sýndur líkami Þor- gils og mörgum öðrum — og sveipuðu .... Lét ábóti þá aka líkinu upp til Munka-Þverár og jarða þar sæmilega. Stóð þar margur maður yfir með harmi miklum." Þarf vart að ganga í grafgötur um það, hvaðan höfundur Ljósvetninga sögu liafi fengið þá hug- mynd að greina frá dánartíma, líkflutningi og útför Koðráns, svo og harmi manna við fráfall hans, á þann hátt sem hann gerir. Um leið vaknar sterkur grunur um það, hvernig Þorvarður á Svalbarði sé til orðinn í hugarfylgsnum höfundar. Samstaða nafn- anna Þorvarður og Svalbarð í lesmáli Þorgils sögu mun þar um mestu valda. Hvergi í fornritum eru þessi nöfn nefnd í sömu andrá, nema í Þorgils sögu og Ljósvetninga sögu. Virðist hér vera um sams konar hugsmíði höfundar að ræða eins og þegar liann lætur Þorvarð á Fornastciðum fá glæsilegt heimboð til Miklabæj- ar, vegna þess að Þorvarður Þórarinsson Iiafði verið þangað hoð- inn með miklum rausnarhrag. Og við þurfum ekki að lcita langt til þess að finna eitt dæmi til viðhótar um það, að nafn Þorvarðs Þórarinssonar ásamt nærstæðu bæjarnafni hafi haft áhrif á efnis- meðferð í Ljósvetninga sögu. Bæjamafnið er einmitt Kaupangur í framanskráðri grein, þar sem frá því er skýrt, að Þorvarður sé líklega farinn til Svalbarðs. I Eyjólfsþætti er komizt þannig að orði: ,,Og einmánuð önd- verðan var samkoma að Hálsi í Fnjóskadal. En nú var hún í Kaup- angi undir cins, og kom Eyjólfur því seint þangað og var þar lokið öllum samkomumálum, er hann kom. Var Þorvarður í brottu og bændur. Eyjólfur spurði, hvað títt var um ferðir Þorvarðs. En honum var sagt, að hann var heim farinn. Eyjólfur segir: ,,Það er oss engi gæfa.“ Eins og Þorvarður Þórarinsson ríður Eyjólfur halti á einmánuði frá Kaupangi norður yfir heiði. Honum er mjög í mun að ná fundi Þorvarðs á Fornastöðum og telur það gæfuskort, að Þorvarður skuli vera á brottu frá Hálsi, er hann kom þangað. En úr því mótlæti hefði vissulega hrátt mátt bæta, þar sem Fornastaðir eru næsti hær hjá Ilálsi og bæjarleið injög
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.