Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1950, Page 102

Andvari - 01.01.1950, Page 102
98 Barði Guðmundsson ANDVARI út fyrir þetta svæði kemur, bregður öðru vísi við. Þá er talað um, að Laugaland og Akrar séu í Hörgárdal, Grýtubakki í Höfða- hverfi, Oxará í Ljósavatnsskarði og Fornastaðir, Háls og Þverá í Fnjóskadal. XIII. HEIMKYNNI. Þá er komið að tíunda og síðasta bænum í bæjaflokki þeim, sem tengir á hinn merkilegasta hátt saman sögurnar af Þorgilsi skarða og Ljósvetningum. Saurbær er sem fyrr greindi tvisvar nefndur í Þorgils sögu og á báðum stöðum aðeins sem lieim- kynni Þorvarðs bónda Þórðarsonar. Á Djúpadalsárfundinum rnælist Þorvarður Þórarinsson til þess við bændur að verða bér- aðshöfðingi Eyfirðinga. „Þorvarður úr Saurbæ svarar fyrst . . . „má ég vel sæma við þann, sem er, en bezt, að engi sé.“ Þctta er fyrsta tilraun Þorvarðs Þórarinssonar til að ná völdum í Vaðla- þingi. Og Þorvarður í Saurbæ er sýnilega mjög mótsnúinn mála- leitun nafna síns, enda bar bún engan árangur. Svo birtist Þor- varður Þórðarson aftur, þegar greint befir verið frá síðasta við- ræðufundi Þorgils skarða og Þorvarðs Þórarinssonar um béraðs- völd í Eyjafirði, sem haldinn var 21. janúar 1258. Þar standa ummælin: „Þorvarður úr Saurbæ var hinn mesti vinur nafna síns af bændum í Eyjafirði. Hafði Þorvarður Þórarinsson jafnan tal við bann. Llann þótti vera nokkuð óheill og illráður." Annað er ekki sagt þar um Þorvarð í Saurbæ, og víkur nú frásögninni að Hrafnagilsför Þorgils og drápi lians. Þegar þess er gætt, bvar lún óvæntu ummæli standa í Þorgils sögu, verður það augljóst, að höfundur bennar byggur Þorvarð í Saurbæ bafa átt drjúgan þátt í drápi Þorgils skarða. Hvernig þeirri hlutdeild cr varið sýna bezt orðin: „Hafði .... jafnan tal við hann .... óheill og illráður.“ Höfundur gat alveg eins sagt um Þorvarð, að undir yfirskini vináttu við nafna sinn hefði hann með lævísi og undirferli stuðl- að að víginu. í stað bersögli beitir höfundur hér eitruðum dylgj' um. Má þó vera, að varfærni lians valdi mestu urn orðalagið, þvi
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.