Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1950, Page 105

Andvari - 01.01.1950, Page 105
andvari Stefnt að höfundi Njálu 101 „Ef þú vik kjósa heldur að deyja við skömm hér en lila með mér með sæmd og virðingu, þá skal þó verkið eigi fyrir farast.“ Þá gekk maður í dyrnar ungur og mælti: „Hvort má Guðmund- ur heyra mál mitt?“ Hann kvaðst heyra, — „eða er Halldór þar, sonur minn?“ í lann kvað svo vera. Guðmundur mælti: „Gakk þú út, frændi.“ Hann svarar: „Eigi þarftu þess mig að eggja, því að þér skal engi verri en ég, ef móðir mín brennur hér inni.“ Við I llenna í Saurbæ segir Guðmundur, er hann heitaðist við að brenna bæ hans: „Engum skal hlýða að drepa heimamenn mína.“ Þetta er sú eina skýring, sem gefin er á hinu furðulega heiftaræði Guðmundar eftir dráp Rindils. Svo sem gefur að skilja, má það teljast til fádæma, að höfðingi gangi alveg af göfl- unum og grípi til örþrifaráða, þótt heimamaður hans, sem ekki er honum vandabundinn, sé drepinn. Af orðum þeim, sem Brúni er látinn viðhafa, má marka, að höfundi sé þetta fullkomlega ljóst, svo beint liggur við sú ætlun, að hér reynist honum einhver ákveðin fyrirmynd óþjál í skáldskapnum. Þegar hennar er leitað, beinist hugurinn að sjálfsögðu fyrst að Þorvarði Þórarinssyni og flugumanninum Halldóri skraf. En nú vill svo illa til, að ekkert er kunnugt um afdrif Halldórs eða sambúð þeirra Þorvarðs, Eað mun þó ekki skipta neinu máli hér. Rétt áður en skýrt er frá drápi Rindils, stendur þessi setning í Ljósvetninga sögu: „Guð- mundur hafði virðing mikla á honum og hélt hann vel.“ Þegar gætt er hinna fyrri frásagna af Rindli í sögunni, láta slík orð í uyrum sem hreinasta öfugmæli. Þau eiga vissulega ekki við sam- ueyti Þorvarðs Þórarinssonar og Halldórs skrafs, heldur Þorvarðs °g Kolbeins granar veturinn eftir Flugumýrarbrennu. Á önd- verðum vetri 1253 fundust brennumcnn og Gissur Þorvaldsson ;>ð Hjalteyri. Voru þá grið „sett þann vetur með þeim öllum.“ Var og þá ákveðið, að „Kolbeinn grön skyldi vera með Þorvarði bórarinssyni austur að Hofi í Vopnafirði." í janúar 1254 safnaði Gissur „mönnum að sér skjótlega og ætlaði sem hann gerði norður að brennumönnum. Þótti honum
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.