Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1950, Page 108

Andvari - 01.01.1950, Page 108
104 Barði Guðmundsson ANDVARI sem á engan liátt var honum vandabundinn og aðeins hafði skamma stund hjá honum dvalizt. En þannig getur veruleikinn sjálíur stundum verið ósennilegur. Það eru þess konar atvik, sem skáld henda gjarna á lofti og nota til fróðleiks og skemmti- auka í frásögnum sínum. Skulu tvær nærtæknar hliðstæður nefndar og er þeirra leitað svo skammt sem verða má. I Flugu- mýrarbrennu virðist Kolbeinn grön hafa leyft eða boðið út- göngu Gróu, konu Gissurar Þorvaldssonar. „Þá kom þar til Gróu í anddyrið Ingibjörg Sturludóttir og var í náttserk einum og berfætt. Hún var þá þrettán vetra gömul og var bæði mikij vexti og sköruleg að sjá. Silfurbelti hafði vafizt um fætur henni, er hún komst úr hvílunni fram. Var þar á pungur og þar í gull henn- ar mörg, hafði hún það þar með sér. Gróa varð fegin henni mjög og segir, að eitt skyldi yfir þær ganga báðar .... Þær Gróa og Ingi- björg gengu nú út að dyrunum. Gróa bað Ingibjörgu útgöngu. Það heyrði Kolbeinn grön, frændi hennar, og bað hana ganga út til sín. Hún kvaðst eigi það vilja nema hún kjöri mann með sér. Kolbeinn kvað eigi það mundu. Gróa bað hana út ganga . . . . Kolbeinn grön hljóp inn í eldinn eftir Ingibjörgu og bar hana út til ldrkju." Gróa segir í dyrum hins logandi bæjar við Ingibjörgu tengda- dóttur sína, að eitt skuli yfir báðar ganga og biður um útgöngu- leyli henni til handa. En hin barnunga kona sýnir sömu eðlu hugarró og kjark sem tengdamóðirin. Hún vill ekki ganga út úí eldinum „nema hún kjöri mann með sér,“ og á hún þá vitan- lega við Hall Gissurarson, eiginmann sinn. Enda var Kolbeinn fljótur að neita og „hljóp inn í eldinn eftir Ingibjörgu." Ósjálf- rátt hvarflar nú hugurinn til Gnúpufells. Þar hefir Guðmundur ríki látið bera eld að húsum. f bæjardyrunum stendur Þórlaug og segir, þegar henni er boðin útganga: „Eigi mun ég skilja við Álfdísi, frændkonu mína, en hún mun eigi skilja við Brúna. Gróa vill ekki skilja við Ingibjörgu tengdadóttur sína, en Ingi'
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.