Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1950, Page 115

Andvari - 01.01.1950, Page 115
sínum tíma um þessa útgáfu Sturlungu og luku á hana hinu mesta lofsorði. — Hér eru örfá og stutt sýnishorn af um- sögnunum: Dr. Björn Sigfússon (Þjóðv. 2/11 ’47): „Sturlunguútgáfa þessi er merkasti viðburðurinn í fornrita- skýringum síðustu 10 ára. Með því er ekki lítið sagt”. Jakob Benediktsson (Tímarit Máls og menningar 1947): „Hin nýja og glæsilega útgáfa Sturlungu, sem út kom á síð- asta ári, ber langt af öllum fyrri útgáfum í því að létta undir við lesturinn með því að greiða úr mörgum þeim flækjum, sem flestum lesendum er ofvaxið að ráða við. Útgáfunni fylgir rækilegur inngangur, textaskýringar og vísnaskýringar, tímatal, mjög vönduð nafnaskrá, ættarskrár um 46 ættir, skrár urn atriðisorð, fjöldi mynda og uppdrátta”. Guðni Jónsson (Vísir 19/12 ’47): „. . . Mitt í bókaflóði síðustu ára, sem borið hefur á land fjölda margar góðar og nytsamar bækur, er útgáfa þessi merkisvið- burður, enda er hún tvímælalaust vandaðasta útgáfa íslenzks fornrits hér á landi, þegar frá eru skildar útgáfur Fornrita- félagsins af Islendingasögum, sem gefnar eru út með styrk úr ríkissjóði. Ætti ég ráð á viðurkenningu fyrir svona verk, mundi ég veita hana. Það er íslenzkum fræðum sómi og ávinningur”, Bjarni Vilhjálmsson (Alþbl. 21/11 ’47): „Af því, sem nú hefur sagt verið, er auðsætt, að ekkert hefur verið til sparað að búa svo í haginn fyrir lesendur, að þeir geti sem greiðlegast áttað sig á hinu flókna og fjölþætta efni sögunnar”. Pétur Sigurðsson (Mbl. 28/10 ’47): „Þegar um rit eins og Sturlungu er að ræða, er mikið undir því kornið, að útgefandi búi það vel í hendur lesandanum og láti honum í té aðstoð, sem hann þarfnast. Að þessu leyti tekur útgáfa þessi öllum eldri útgáfum fram”.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.