Draupnir - 20.05.1892, Side 17
13
leit upp og sagði hóglátlega: »Vara þig, Jód! að
detta ekki ofan!« Sá, er við var mælt, sinnti því
ekki, en vildi þó komast inn aptur. Glugginn var
of þröngur, svo að stóð á herðunum.
»Drag mig inn, jpórdísh kallaði hann til ljós-
hærðrar, rösklegrar stúlku, er stóð fyrir innan
gluggann bak við hann. Hún þreif í fæturna.
“Nei! nei! Slíttu mig þó ekki í sundurU
»Hvernig get jeg þá lijálpað þjer?«
•Taktu í treyjuna mína«.
Hún tók báðum höndum í hana, togaði og tog-
aði, þar til er hann loks gekk inn. Sveinninn, sem
var Jón þorkelsson prests frá Görðum, skall þá á
gólfið. í sömu svipan stökk hann áfætur: »Fljótt!
fljótt! þeir eru fyrir austan Hvítá!« og ofan á
Bvipstundu, niður túnið, og sína leið á eptir hinum,
8em á undan voru komnir til að fagna fjelögum
sínum.
Hún stóð eptir og horfði. »Hvað er um að
vera? Jeg skal fara og sjá. Jeg get það, svo að
enginn sjái mig. Jeg skal læðast ofan túnið og
svo austur mýrina«, og hún fór af stað á eptir
þeim.
þórður biskup kallaði á eptir henni: »þórdís !
]?órdÍ8!«.
Hún nam staðar, litaðist ,um og labbaði aptur
heim ólundarlega.
»Hvað hugsar þú, barn! að hlaupa svona ókvenn-
lega á eptir skólasveinunum? Hvað heldur þú,
að Jón faðir þinn segði, ef hann sæi til þín?«
Hann klappaði á höfuð henni. »Jeg verð að hafa
gát á, að þú hagir þjer kurteislega, meðan þú