Draupnir - 20.05.1892, Page 25
21
eön upp og sagði hálfhátt: »Jeg þoli ekki að sjá
kana svona hryggva. Við erum bæði munaðarlaus..
"eg, þó að jeg sje fátækur, hefi krapta og hæfileika
að verða mikill maður«. Nú tók hann að lesa
aptur.
Arni mælti lágt við sjálfan sig: »þ>ar hefi jeg
Þá uppgötvað eina tilhneiging hjá honum. Jeg
get ef til vill smeygt mjer ofurlítið inn í han»;
H ert þá ekki hjartalaus. I allan vétur hefi jeg
^eitað, og leitað árangurslaust, að einhverri lyndis-
eiukunn í þjer. En nú sje jeg, að þjer þykir vænt
Utö þetta barn — f>órdísi. Mundi jeg ekki geta
8taðið á verði fyrir þig. Jeg hefi ekki enn fengið
i'íekifæri á að borga þjer fyrir hestránið við Hvítá,
það er óvirðing stór, að lúta í lægra haldic.
Art>i læcdist nú hægt í buxurnar.
Jón leit upp: »Ertu vaknaður, Arni?«
"Hvað sýnist þjer?«
Jón tók aptur að lesa hátt og röri við af ákefð-
iuni.
•Hvað er orðið framorðið?«
•Tefðu mig ekki! Tefðu mig ekki!« var allt svar,
setn Árnj fjgkk.
Árni gekk út, brá hendi fyrir augu og litaðistum,.
°8 sagði við sjálfan sig: »Hún eríeinhverri óvana-
^egri geðæsing, barnið, og tekur ekki eptir, að hún
fáklædd og ógreidd. Hvað mun koma til?*
Hann hugsaði sig um. »Ó, líklega það,- að í gær
orn sendimaður frá Leirá og talaði um að fara
k'eð hana heim«. Hann gekk suður uudir skóla-
Vegginn og horfði á hana, og sá, að hún grjet.