Draupnir - 20.05.1892, Page 29
<25
Húa hvíslaði í eyru hans: »Engan veginn, Árni!
Jeg gjörði það fyrir sjálfa mig. Jeg gat ekki lifað
þín«. Hann þrýsti henni enn fastara upp að
tjer. ,|>ú veizt ekki, Árnil hvað sælar stundir jeg
hefi lifað, síðan er þú lagðist. þegar þú talaðir
^ráð, varstu að spyrja um mig, — tala um mig«.
»0g segja, að jeg elskaði þig!« greip hann fram í,
»Já!« hvíslaði hiin að eins heyranlega í eyra hans.
»f>að var ekkert óráð, þórdísl Jeg elska þig«.
•Elskarðu mig?« kvað hún, og rödd hennar skalf
af geðshræringu.
Hjarta hans var svo fullt af djúpum, heitum til-
fitmingum, að tungan fann ekki orð.
þórður biskup kallaði fram úr löngu-göngum:
Árni!
»J á!«
»f>egar þú ert ferðbúinn, þá komdu inn til mín;
Jeg hefi nokkur brjef að biðja þig fyrir; og helzt
fijótt, því að jeg þarf að ferðast í burt bráðum,
°g þarf að tala við þig áður«.
•Jeg skal flýta mjer, herra biskupU
Pylgdarmaðurinn kom sömuleiðis og kallaði: »Af
®tað! Af stað!«
Árni hjelt á hringi með rauðum steini, sem hann
fiafði borið á litla fingri. Á hann var grafið fanga-
^arkið M. J. f>ann hring hafði faðir hans gefið
honum og var langfeðgaeign. »f>essi hringur veri
Þó. kveðja okkarU mælti hann. »Hann er of stór
Vir fingur þína enn, en hæfilega stór fyrir fingur
r]ettlætisins«.
Hún tók hann og skoðaði vandlega þegjandi.
’Þykir þjer hann ekki góður?«