Draupnir - 20.05.1892, Blaðsíða 31
27
Æskan og sakleysið er glöggsætt.
Vjer erum nú staddir að Leirá, þar sem vísi-
biskup Jón Vigfússon bjó. Bæjarlækurinn hoppaði
°g skoppaði af einum steini á annan. Mosatórnar
ðrukku og spýttu út úr sjer silfurtæru bergvatninu.
Stráin á árbökkunum nöldruðu ólundarlega hvert
framan í annað. Ljóshærð, rjettvaxin stúlka kom
hægt og rólega með ljerept á handleggnum niður
að lækjarbakkanum, vafði að sjer hempunni, sett-
ist á stein og ljet augun þunglyndislega svífa af
einni bárunni á aðra, sem fæddust og dóu við fæt-
Ur hennar, áður en hún tók til starfa. Hún var
ung og fögur, en óvanalega sorgbitin eptir aldri
hennar. En æskan á sína þyrna, svo sem fullorð-
Hrsárin, og þá allt eins sára. |>ótt henni heppnist
hjótara að vinna bug á þeim, þá er hún líka fljót-
ari að finna nýja en þroskuðu árin. Hún þvoði og
Þvoði í sífellu og tárin hrundu hvert af öðru í læk-
lDn, hógvær og undirgefin tár, er þau fjellu á meðal
þúsunda þúsundanna. Enginn tók eptir þeim,
nema lækurinn, sem hreif þau skeytingarlaust með
sjer, og 7 vetra gömul stúlka, berhöfðuð, með jarpa
hárlokka og svört róleg augu, sem út úr skein al-
vörublönduð sorg, af því hún sá systur sína hryggva.
|>ær voru mjög samrýndar, þessar systur, sváfu ein-
iægt saman, þegar þórdís var heirna að Leirá, og
höfðu lesið hvor í annarrar hjörtu eptir aldri og
hyggindum. Barnið skildi að vísu lítið af alvöru
hfsins. En þ>órdís var einungis komin inn í for-
garð hennar. Hliðin stóðu opin; en hún var ekki
aomin inn í hið allra helgasta í hennar dularfullu