Draupnir - 20.05.1892, Blaðsíða 42
hver maður þá einnig í hans hári, svo sem eðli-
legt er. Svo stendur skrifað: ,Með sama mseli
og þjer mælið öðrum, munu þeir aptur mæla yður'.
En þótt þjer sje mikill harmur að höndum borinn,
þá bið jeg þig þó bróðurlega að gefa mjer leið-
beiningar viðvíkjaudi ýmsu þar nyrðra, því að þú
ert upp alinn þar, og þekkir bezt, hvaða lag bróðir
þinn hafði þar og faðir ykkar í stjórn stóls jarða
og annarra staðareigna. Jeg vil lielzt semja mig
að þeirra dæmum, því að þeir voru vinsælir menn
af allri alþýðu«.
íVinsældin er leyndardómsfullur hæfileiki,
bróðir! ekki bundinn við neinar reglur nema
mannkærleiksríkt eðlisfar. En 'jeg er allfús að j
leiðbeina þjer í því sem jeg kynni að geta, þv1
að mig uggir, að þú fáir þar óhægan sess, með
fram af undangengnum málaferlum þíuum, og skal
jeg stuðla að því, að allt gangi þjer sem greiðast, j
hvað úttekt staðarins og öðru við kemur, seiö
tengdafólk mitt á hlut að. Svo vil jeg og biðja
þig bónar, að annast um nokkrar sameignir okkai’ ,
bræðra, sem nú hafa fallið í hendur frú Eagnheiðai*
Jónsdóttur, ekkju Gísla bróður míns. Sömuleiðis
bið jeg þig að vera Guðbrandi bróður mínum inn-
an handar og bera homim kveðju mína með þeini
ummælum, að ef hann þarfnist eiuhversem jeg ,
get veitt honum, þá skuli það í tje látið. Jeg ®
einkum og sjerstaklega við Eagnheiði dóttur hans,
sem hefir æðissnert,- og mætti hann senda hana
til mín, ef liann hyggur henrii það þarflegt.
þú gerir svo vel og segir honum það«.
»Já, bróðir ! Já, bróðir! Sern þú segir !«