Draupnir - 20.05.1892, Síða 45
41
Vil sitja á vofu hans þétta augnablik. Upp úr
6röf sinni fer enginn, á meðan mennskur maður
situr ofan á henni«. Hún dró nú fram brjef og
vitaði á þessa leið:
“Ástkæri eiginmaður minn! Hjer er allt á tjá
°g tundri, síðan er þú fórst. Jeg næ hvorki lög-
nje rjetti af nokkrum manni.
Heidemann landfógeti æðir hjer um hjeröðin,
sVo sem öskranda Ijón, og dregur eignir manna
°8 peninga undir sig. Sumir kaupa hann af-
höndum sjer með fjegjöfum. þeir, sem geta það
eklri, sæta enn meiri afarkostum. Björn sýslumaður
Magnússon á Múnkaþverá laumaði að honum stórri
S]lfurkönnu, fullri af peningum, til þess að firra
Sl8 vítum. þannig afplána höfðingjarnir og guðs-
Þjónarnir syndir sínar. Hann ætlar að sigla í
^aust tneð nokkrum . fleiri sporhundum, og væri
óskanda, að líuur þessar bærust þjer nógu snemma,
m að stinga köunu að valdsmönnum þar.
■ Heidemanu var nýlega á prestastefnu á Elugu-
^ýri roeð Jóni biskupi Yigfússyni, sem nú er
setztur í sæti Gísla biskups. Jeg hefi sann-
spurt, að hann hafi heitið að verða þjer og okkur
tungur, ef hanu fái færi á okkur, þó að við höf-
ekki gjört honum neitt til miska. Hann ætlar
þíeð því að festa biskupstign sína, sem kvað
standa á völtum fæti. Væri því nauðsynlegt að
V^rða fyrri til, þó að ervitt muni verða, því að
^iskup er rammgöldróttur og kemur niður hverjum
^laUg, sem honum er sendur. Eitthvað aunað,
s?ur hann þekkir ekki, og getur ekki varazt, væri
Því harla æskilegt. Annar eins alræmdur þorpari