Draupnir - 20.05.1892, Blaðsíða 47
43
indi sín, sem áttu að ryðja þeim og öðrum gagn-
iega braut í lífsins margbreyttu verkahringum,
Kappsamast lásu þeir, sem áttu að útskrifast, en
það voru þeir Árni Magnússon, Páll Vídalín og
Steinn Jónsson, og til efs var rætt um, að Jón
þorkelsson Vídalín yrði með. Hann var flug-gáf-
aður, mælskur vel, eu lífct fyrirhyggjusamur, svo
sem eiginlegt er æskumanninum. Hann var í
íreniur erviðum kringumstæðum, en hafði viðkvæmt
°g skapbrátt hjarta.
Lengra inni í sömu götunni til hægri handar
þjó íslendingur nokkur í þröngu þakherbergi.
Hann var fölleitur, skarplegur, nefstór og kinn-
þeinahár; augun brúnmeinguð, og hann deplaði
þeim mjög. Yfir þeim grúfðu loðnar brýr og
8veppirnir undir þeim huldu því nær hálfan auga-
8teininn, þegar hann* var í þungu skapi. Brýrnar
komu ýmist saman á nefinu eða hófust hátt upp
á enni eptir dimmu eða bjartleik hugrenninganna,
Áöxturinn var hvorki tilkomumikill eða óliðlegur;.
611 lotinn var hann í herðum, einkennilega lotinn.
Maður þessi var þokkalega klæddur, og var auð-
8ýnt, að liann hafði vanizt sælli dögum en þeim,
8em nú voru. Hann var órólegur í skapi, stóð
ýmist upp eða fleygði sjer endilöngum niður í
legubekkinn, skimaði um herbérgið, leit út um
^uggann, virti fyrir sjev manngrúann á götunni,
Sem sveimaði í allar áttir svo sem í leiðslu og
íuddi sjer á fram’ upp á a.nnarra kostnað, svo að
binir öptustu urðu- fremstir.
“Einmitt þetta er vegurinp til þess að komast
^ ham«, mælti hann hátt við sjálfan sig. »þ>að er