Draupnir - 20.05.1892, Page 50
46
»£>á býr honum eitthvað misjafnt í skapi, er
hann gjörir svo«, hugsaði Páll og mælti: »Hvað
viljið þjer mjer, maður?«
Jón deplaði augunum, tók á sig alvörusvip og
sagði: »Jeg var að virða yður fyrir mjer. Jeg
hefi gaman af kynnast þessarri uppvaxandi íslenzku
kynslóð, sem stendur til að setjast í sess vorra
hágöfugu valdamanna«.
»þá hafið þjer sjeð mig!«
»Já og nei! því að fljótþekktir eruð þjer ekki-
En hver er bezta mannsefnið á meðal ykkar ís-
lenzku stúdentanna?«
»|>eir munu flestir eða allir vera góð mauns-
efni«. v
»Ekki spyr jeg að því. En hver er þeirra fram-
gjarnastur?«
»Allir keppa þeir að mennta-takmarkinu«.
»Veit jeg það, að allir keppa að einhverju tak-
marki. En veldur hver á heldur, og ekki muuU
þeir allir koraast til jafnra valda«.
»Jeg sje ekki fram á örlög manna. En það
-mæla sumir menn, að þjer kunnið að sjá lengr9
nefi yðar«.
»|>að mæla surnir. En hver þeirra skólabræðíf1
yðar er snarráðastur?«
»Jón þorkelsson Vídalín, frændi minn, mun að
margra ætlun vera það«.
»Jón Vídalín?* sagði Jón Eggertsson og hugsaðJ
sig um. »Jón, sonur síra þorkels heitins í Görð-
um? Hann á kyn að rekja til hraustra og fraffl'
■gjarnra drengja. jpað er all-líklegt, að hann sj0
snarráður og framgjarn. Nú megið þjer fara ls^'