Draupnir - 20.05.1892, Side 51
47
ar yðar, ef yður er slíkur hraði á höndum sem
Þjer látið í ljósi«.
•Hvaða örlög munu mæta mjer«? spurði Páll.
»|>au sem þjer viljið sjálfur«.
»Jeg hefi valið mjer guðfræðis-veginn«.
“Guðfræðisveginn!« mælti Jón og hló kalt. »Hann
er allopt refagreni. Að ætlan minni væri yður
Þó hentari lagastarfinn. Lögin má flækja engu að
síður. En forlögin munu finna yður braut á
Þæfilegum stað og tírna, því að huldar nornir ráða
verkahringum manna. En jeg er enginn spámaður.
^eg vildi, að jeg væri það. En það þýðir litið að
8Pá, þegar spárnar rætast ekki. Jeg hefi lengi
sþáð hinum íslenzku valdsmönnunum hruni, en
Þeir hafa aldrei staðið á fastari fótum en nú«.
3?essi síðustu orð mælti hann við sjálfan sig, en
Þjelt svo á fram : »J>að er öruggast, piltur minu!
að spá sjer sjálfur, og vinna svo skörulega að því,
&ö spárnar rætist. þeir, sem það gjöra bezt, eru
^eztu spámennirnir. En láttu mig nú í friði með
Þíjefið mitt cg ofsóknirnar. Gjaldið varhuga við
&ð sigla lífsfleyi yðar fram hjá þeim blindskerj-
^1X|, sem jeg hefi steytt á af varúðarskorti. Var-
&ðin er framtíðar-spámaður. Verið þjer nú sælir,
°g kannizt við Jón Eggertsson, ef hann ber að
garði ykkar íslenzku stúdentanna«. Um leið og
1&nn sagði þetta, skellti hann hurðinni 1 lás á hæla
láli og varpaði sjer þá endilöngum í legubekk,
fjetti úr hverjum limi og hverri hrukku, geispaði
^ergum sinnum, og að þessu öllu saman búnu,
tek hann brjefið og las. Hanu lagði það stund-