Draupnir - 20.05.1892, Page 53
49
gufuhvolfi, við haft verstu galdra, og þó ekkert
Oíðið að tilætluðum notum. Jeg verð að finna
«pp eitthvert kröptugra ráð. Bn hvert skal jeg
Þá leita þess? — Hvert? Jón þorkelsson er ör
°g metorðagjarn. Slíkír menn eru sjaldan djúp-
s©ir. Og hann býr hjerna í götunni, sagði Páll
tojer. Hann getur ef til vill orðið mjer að þörfu
Verkfæri. Arni Magnússon væri betri, ef hann
yonist. Bn hann er djúphygginn. Hann yrði mjer
að fótakefli í stað styttu«.
Aptur var klappað á dyrnar.
»Gakk inn!« mælti hann ólundarlega.
Hurðin opnaðist og maður gekk inn á mitt
€ólfið ofur seinlætislega, hár og þrekinn, með
Ookkurn herðakistil, með fram af elli og vanburð-
^na. Hann skaut augum til beggja hliða, til þess
sjá, hvaðan hljóðið kom, því að hann sá
eOgan.
“Loptur Jósepsson!« kallaði Jón, spratt upp og
settist framan á legubekkinn. »]pú kemur eins og
Ki værir kallaður!«
»Jeg eins og kallaóur? — Jeg var líka kallað-
Ur«.
»Af hverjum?«
“Af einhverju óþekktu afli, mjer óskildu. Jeg
tafði enga eirð í beinunum og fann, að jeg varð
fara á stjá að finna kunningjana, og þá flaug
nugurinn til þfn. Bn hvað er nú í frjettum?*
“ýmislegt smávegis*.
*Seg þá eitthvað. Jeg er lítilþægur«.
Jón Eggertsson mælti og sýndisfc alvarlegur:
4