Draupnir - 20.05.1892, Blaðsíða 55
51
Ö'annahöfn. Jeg sá hann hjá íslenzku sfcudentun-
nm 1 morgun«.
“Björn Magnússon! Er hann kominn hingað?*
greip Jón fram í og gleymdi stillingu sinni. Spratfc
hann þá upp, leit niður um sig og sagði: »Og
jeg núna svo vanfær að ta.ka á móti honum, eins
°g hann ætti' skilið, nýskroppinn úr fangaklefan-
Um«.
“Hanu or orðinn lítilþægari en hann var, meðam
vel gekk. Bjóddu honum inn í eitthvert veitinga-
Húsið, og gleddu hann þar eptir föngum. Haun.
er nú í engum sökum við þig«.
Jón áttaði sig skjótt og settist niður. »Nei«,.
kvað hann. »í smásökum ætla jeg þó, að bann
sje við mig. Hann bar á mig galdrarykti, og vildi.
Hta brenna mig. Slíkt eru smásakir, Loptur
Prestur«. Síðan þagnaði hann og muldraði eitt-
hvað fyrir munui sjer og snöri sjer síðan að presti:
“Einu sinni varstu haldinn göldróttur, síra Lopturf
þá er þú varst í Skálholti. Seg mjer: Með hverju
°Hir þú flogaveiki Jóns Sigurðssonar?«
"það eru nú orðnar úreltar kreddur, sem jeg
hafði numið á æskuárum í skóla síra Einars
Eikulássonar galdrameistara á Skinnastöðum«.
“Galdur verður aldrei úreltur«.
‘0, sussu, sussu, Jón minn!« og prestur
hristi höfuðið. »þ>eirri speki fer einlægt fram, en
Jeg hefi slegið slöku við hana í fjölda mörg ár.
^eg þarf hennar nú ekki við, því að sumir af ó-
y'num mínum eru dauðir, aðrir veikir og nógu,
nhamingjusamir án míns tilverknaðar, og sumir
4*