Draupnir - 20.05.1892, Side 60
56
hlaðinu áhyggjulaus, ógu salt, fóru í feluleik og
hlógu að gömlu Steinku — svo nefndu þau kerl-
inguna. f>ar skammt frá á garðinum sat aldur-
hnigin, góðleg kona ogprjónaði. Onnur yngri, svip'
mikil og gáfuleg, sat við hliðina á henni og ræddu
þær sín í millum.
Mitt innan um þessa margbreytni gekk lágvax-
inn maður, nokkuð stórskorinn, og leit eptir atnboð-
unum, lagaði orfin, stakk ljáuuum uiður og hafði
nóg að starfa með að laga eitt og allt, sem enginn
hafði veitt eptirtekt; hann var í rauðum fornuro
kjól, með stórum kraga og uppbrotum, og hafði
lokkaparruk á höfði: Hann var rjettvaxinu, ef
ekki fattur, því að bringan stóð fram, mest sök-
um línfellinganna, sem hver iagðisc ofan á aðra.
Maðurinn var svipmikill; stolti blandin alvara skein
út úr honum, og var helzt sjáanleg utan á vöng-
unum.
|>egar hann hafði fært í lag það, sem honuin
þótti þurfa, gekk hann til barnanna, ávarpaði þaU
einbeittlega, en þó blíðlega, klappaði á kollinn á.
ljóshærðum dreng og gekk síðan burtu. Yngri kon-
an leit við og roðnaði. þessi sveiun var fósturson
þeirra hjóua og var margt rætt um faðerni hans.
Eldri konan geispaði og sagði brosandi: »Ef jeg
nefði átt gestá von í kvöld, þá mundi jcg spá ein-
hverjum langt að komnuan.
»Jafnan hefir þú verið forspá um þess konar,
kæra tengdamóðirlo mæiti hiu yngri. »Eða hefir
þig dreymt nokkuð?«
»0 já, mig dreymdi í nótt, að meistari Brynjólfur
heitinn væri lcominn hiugað, fremur myrkur í skapi,