Draupnir - 20.05.1892, Side 63
59
»f>að var nú ekkert. Jeg var að hugsa um, hvað
örlögin eru hörð#.
“Orlögin eru guðs handleiðsla, og það, aem oas
öiaetir, er oss fyrir beztu«.
»Já, sleppum því nú. — En þarna koma ferðamenn,
^veir karlmenn og söðu'ikvennmaður«.
Steinka skauzt inn, en Kristín sagði: »Mjer
hregðast sjaldan gestaspárnarn. Síðan lagði hún
Baman prjóna sína og gekk sömuleiðis inn, til þess
^ð segja gestkomuna.
Að vörrnu spori gekk sýslumaður út, til þess að
taka á móti gestunum. Litlu síðar gekk hann inn
aptur’ og mælti: »Móðir mín liefir verið getspök
eptir vanda. Hjer er kominn Jón biskup Vigfús-
s°n frá Hólum, með þórdísi dóttur sinni, hnugginn
°g harmaudi, virðist mjer. Arni Magnússon . er
Boinuleiðis kominn hjer, og er hann nýkominn frá
Kaupmannahöfn að ráðstafa arfi sínum. Hann
t^œtti þeim biskupi hjer allskammt frá«.
Hestunum var tekið hið bezta. f>eir ræddu fyrst
loögi vel um landsins gagn og nauðsynjar. f>ór-
dÍ8 fylgdi með samræðunum, eu gaf ekki orð inn í.
i*að þótti í þá daga ókvennlegt, nema brýn nauð-
8yn krefði.
Jon biskup var í öngum sínum, og leit talsvert
eldri út, en áður en hann fór norður að Hólum.
Norðlendingar voru honum mjög fráhverfir, báru á
hanii alls konar sakir og vildu ekki hlýðnast hon-
UIn sem andlegu yfirvaldi. Hann stóð illa til vígs
með margar af kærunum. Allt þetta lagðist mjög
þungt á hanu. Ymsir af valdamönuum snörust
leldur í móti honum, og í staðinn fyrir að njóta
©