Draupnir - 20.05.1892, Síða 75
71
»|>etta er óþolanda#, hugsaði Árni, rauf þögnina,
rjetti henni höndina og sagði : »Fyrirgef mjer,
l?órdís! Við þiiuðumst fyrr, og . . .«
Hann komst ekki lengra. Hurðinni var hrundið
Upp og inu á gólfið gekk væskilslegur, dökkhærður
akuggavaldi, með eldfjörug, leikandi augu og háðs-
Hgan svip. Hann heilsaði ekki, en sagði kými-
leitur við Árna, er hann sá þau saman. »Kvenn-
hollur, svo sem þú átt kyn til, frændi!«
Árni svaraði rólega: »Hvernig heldurðu, að þjer
gangi fjárheimtan?«
“Og helvítlega! f>ú matt setja andskotann til
þess að innheimta fyrir þig í minn stað«.
»Ætli honum sje það lagið?« mælti Árni og
brosti.
“Já. Hví skyldi hann ekki geta verið tollheimtu-
ttiaður?«
“þá verður þú, frændi! að senda honum súplik-
ftzíu þ{na fyrir mína hönd«.
Biskup gekk þá í stofu og mælti fyrir munni
8jer: »Leirulækjar-fúsi — Vigfús Jónsson«! leið-
íjetti hann sig þegar.
“Púsi, herra biskup! er kominn. Bn hvernig
8luppuð þjer úr djöflakræklu'num á þeim Norð-
lendingunum?«
Hrollur fór um biskup við þessa athugasemd.
Sann leit niður fyrir sig, spýtti nokkrum sinnum,
saman varirnar og mælti, um leið og hann
Wrauk hökuskeggið: »J>jer sjáið, að jeg er hjer
ttieð húð og hári!«
‘Og sólina glóskínandi af himiuljóma heilags
attda, herra biskup?« Og hann hló í sífellu.