Draupnir - 20.05.1892, Side 83
79
»Einhverjar óheilladísir biskups«, og Loptur strauk
tökuna og tyllti sjer á tá nokkrurn sinnum, meðan
tilfinningarnar voru að jafna sig. »]par var nú mað-
«r, 8em gat af sjer mörg þung tár. Trúðu mjer til:
þau hittu hann líka á efri árum hans. Jeg var
ekki í stórum sökum við hann, og gjörði hann mig
útlaga, og jeg drekk af því þann dag í dag«.
»Nagaðu ekki náinn, á meðan nógir eru lifandi,
síra Loptur! En viltu þá ekki skíra baroið fyrir
ttig ?»
»Jeg hefi sagt þjer það. Nei, aldrei! Jeg hefi
þvegið hendur mfnar, og er sýkn um það, hvað af
þessu djöfuls barni hlýzt«. Síra Loptur ergdist við
íornar endurminniugar.
»Sýkn eins og Pílatus«, muldraði Jón og hló, Iaut
öiður og ritaði nokkra stafi á borðið með fingrin-
Lopti fannst seiu brennisteinsgufu legði af,
°g honum sýndust stafirnir hvítglóandi, — römmustu
galdrastafir, þórshamar, Ginfaxi, og margir fleiri,
■Presti varð ekki um sel, snöri skyndilega fram til
til dyranna og ætlaði út, áður en hann sökkti sjer
kvikum.
Jón kallaði eptir honum: »Bíddu fáein augna-
kfik, kunningi!« Gekk hann þá með svo þungum
sporum til dyra, að Lopti faunst gólfið nötra undir
þeim, tók í axlir presti, og vatt honum út og sagði
Uln leið: »Áður en 7 sinnum 7 sólir eru af lopti
^nnnar, muntu eins ákaft biðja mig um að lofa þjer
skíra barn þetta og jeg hefi nú beðið þig«^
^kellti þá hurðinni í lás eptir presti.