Draupnir - 20.05.1892, Page 120
116
»Svona nú! Króginn verður þá fótskemill hans á
morgun. Jeg vona, að það dugi, þó að hvorki
hafi prestur eða vitni verið við jarðarförina. Je8
hefi þó fullkomnað meðgöngutímann, svo sem Jóa
minn lagði fyrir mig. Og með þessu barni set jeg
alla hamingju og velferð Jóns biskups Vigfússonar
niður, svo að hún skuli aldrei framar rísa upp-
þ>etta sje hið síðasta innsigli hans stóru og marg-
breyttu bölvunar. Bölvaður veri inngangur hanB
og iitgangur hjeðan í frá — og að eilífu!« Gekk
hún þá hvatlega utar eptir kórnum og hnipraði sig
saman yzt í stólshorninu utar við frúardyrnar, og
varpaði mæðinni.
Biskup í öðru lagi var ekki rór innan rifja, þvl
að raunirnar mýktu hann, en hertu hana, og hann
ætlaði að leita sjer huggunar í húsi drottins, 1
helgi hinnar hálfmyrku nætur. »Heima get jeg
það ekki«, hugsaði hanu. »Konan mín og börniQ
min mundu verða enn óhamingjusamari en þaU
eru, ef jeg kveinkaði mjer í þeirra áheyrn, °S
drottni mínum einum ætla jeg tárin, því að hann
er hjartnanna og nýrnanna rannsakari«. Nú tók
hann kirkjulykilinn út úr barmi sjer, lauk upP
kirkjunni og gekk berhöfðaður að stóra krossmark-
inu sunnau megin, spennti greipar, kraup frauim1
fyrir því, og samvizka hans tók að lesa fyrir hon-
um sinn skriptarmála á þessa leið: »Jeg breytt1
ódrengilega við Torfa Hákonarson, frænda rnin°>
er jeg eigi gekk við því, að hann hefði selt ®j®r
tóbaksrullurnar, en þóttist hafa markað þær und’r
konungsmark með rauðkrít, og hratt svo vandan-
Hm á hann. En jeg ætlaði ekki að gjöra það *
•