Draupnir - 20.05.1892, Page 126
122
get engan ásakað nema sjálfan mig, og jeg veit
J)ó ekki, hvernig sjálfan mig, heldur. f>að tjáir
■ekki að tala um það«. Hann hóf þá giingu sína
af nýju með jafnharðan og hrjóstrugan frosthjúp yfh’
hinu heita og viðkvæma hjarta og hann bar utan
á kroppnum. Hann gekk fet fyrir fet. í því bili
kom skrautlegur vagn akandi, með fjórum hestuna
hvítum fyrir, og einkennisbúnir þjónar sátu fram-
an á vagnsætinu. Konungur og drottning gengn
út úr vagninum og nokkrar tignar meyjar. Varð-
maðurinn hallaðist upp að veggnum og mændi áeptir
þeim, er þau gengu inn í leikhúsið, og hugsaði:
#IIjer er ríki hinna útvöldu barna þessarar ver-
aldar.
Samsæti íslendinga i Kaupmannahöfn.
Nokkrir Islendingar höfðu komið saman í her-
b'ergi einu í Strandgötunni til skrafs og ráða-
gerða.
»Vjer erum hjer útlendingar, og skuluni trúlega
halda hóp«, mælti þórður, son Jóns biskups Vig-
fússonar, gáfað og fjörugt ungmenni, sem var þá
Tið nám sitt við háskólann, og kallaður merki-
iegur.
Arni Magnússon var formaður samsætisins, og
sagði um leið og hann renndi augum yfir hópinn:
#Binum vini fátt í, þórður! Annar er líklegur í
sætið*.
þórður mælti: #Veit jeg, að Jón þorkelsson
Vídalín er hjer ekki. Hitt veit jeg eigi, hver lík-
Jegur muni vera að skipa sæti hans?«