Draupnir - 20.05.1892, Side 127
123
Laudfógeti Heidemann er nýkominn af íslauði
og hans er hingað von í kvöld«, mælti Arni.
|>órður þagnaði. Einhver óljós hugarburður
sagði lionum, að hann hefði engin góð tíðindi að
færa.
Jpormóður Torfason, sem var þar tignargestur,
skaut einkennilegum augum til Arna, sem skildi
undir eins, hvað átt var við, og breytti umtals-
efninu. þ>ormóður mælti þá: »þ>ú hefir fengið
brjef að heiman, Arni! Hversu líður nú þ>órði
biskupi, vini mínum?«
»Hann er þrotinn að heilsu, og þeir Gfísli sýslu-
maður frá Hlíðarenda, tengdafaðir hans, báðir«.
»Svo sneinma!« mælti þ>ormóður. »þ>órður biskup
er þó ekki gamall maður. En hann er einn af
þeim, sem eldast fyrir tímaun«.
»Og starfar sleitulaust fyrir eilífðina«, sagði
Arni.
|>ormóður mælti: »það gjörum við nú aliir, liver
á sinn hátt?«
»Svo? |>að gerum við«, mælti Arni og brosti.
»Jeg vinn nú raunar fyrir Tómas Bartólin, ef það
má tilreiknast eilífðinni«.
»Prófessor Tómas Bartólin* ? mælti þormóður—
»hinn kouunglega fornfræðing? Hver skyldi efa,
að fornfræðin heyri undir eilífðina? — Ekki þú og
ekki jeg, Arni! að minnsta ko3ti, því að okkur
mundi koma betur að hafa þar einhver gömul
handrit að blaða í«. J>eir hlóu. »Já, Arni!« mælti
|>ormóður enn fremur: »Við vinnum allir fyrir
eitthvert augnamið í tímanum, og tímiun er eilíf,
samanhangandi heild. Vjer hverfum inn í nýja