Draupnir - 20.05.1892, Blaðsíða 129
125
»0g er nú orðinn föðurlandsvinur í dauðanum«,
mælti Árni.
»Haun hataði þjóðina, eu elskaði landið«, mælti
f>ormóður. »|>að er ein tegund af föðurlandsástinni.
Vilt þú, síra Loptur minn! hvíla í danskri mold?«
»Og það er mjer sama, held jeg, og helzt sem
fyrst, því að jeg er orðinn of garnall fyrir ungu
kynslóðina og fyrir hina gömlu líka«, mæltihannog
skotraði augum að f>ormóði. »f>egar aðrir gamna
sjer, eru æfinlega einhverjar gamlar yfirsjónir fundn-
ar, til þess að skemmta mjer með«.
f>ormóður hugsaði með sjer: »Honum er mein-
illa við galdraryktið gamla, og það er líka ódrengi-
legt, að brýna hann á því«, og hann sagði: »Jeg
er eldri en þú, síra Loptur minn! og þó gæti jeg
vel lifað enn í hundrað ár, og orðið spánnýr með
hverjum áratug«.
Loptur muldraði í skeggið: »Auðurinn skapar
vinina. En hvar er Jón f>orkelsson Vídalín?#
Arni vjek sjer að f>ormóði og sagði: »Síra Lopt-
ur hefir tapað sjóninni.á öllu, meðan hann dvaldi
þarna yfir á Stangarlandi hjá þjer, svo sem á
Steini Jónssyni, sem nú er orðinn síra, og á Páli
Vídalíu, sem er að stritast við að ná skólakenuara-
embættinu í Skalholti undan f>órði rektor f>orkéls-
syni, bræðrungi sínum, og á Jóni Vídalín líka, hjerna
undir hliðinni á sjer«.
f>ormóður hló. — »Já! Stangarlaud er girnilegt.
f>ar hefir sjálfur konungurinn unað sjer vel, og
hví þá ekki síra Loptur líka? En hvar er Jón
Vídalín?« c
»Hann er kominu í herþjónustu«, mælti Arni.