Draupnir - 20.05.1892, Síða 130
126
»A!« mælti jpormóður. «-Teg man það nú. Jég
var boðinn í kvöld í leikhúsið með konungi, en af-
sakaði mig. |>á er jeg gekk hingað, mætti jeg her-
manni á verði fyrir framan leikhúsið, og fannst
mjer aDdlit hans vera mjer kunnugt, þótt jeg kæmi
því ekki fyrir mig, J>að hefir víst verið Jón f>or-
kelsson. Jeg veit það nú«.
»f>ar fer illa gott mannsefni frá þýðingarmeira
starfi. f>að er stundum svo sem forlögin hafi oss
fyrir Ieiksopp«.
»Já!« mælti Ami, »og stundum kemur hnöttur-
inn keill niður«.
»Sje hann góður«, mælti jpormóður. »En ætli
enginn vegur sje til, að fá hann hingað á fund vorn?
Jeg er svo sem hæna, sem misst hefir einhvern af
ungunum sínum, þegar jeg kem til Kaupmauna-
hafnar að skemmta mjer, og jeg hefi ekki alla
landa mína i kring um mig. Og jeg vil gjarnan
klingja staupi við Jón, þótt jeg sje orðinn gamall
og grár fyrir hærum«.
Arni leit til þórðar Jónssonar, som svaraði þeg-
ar: »Sje hann við leikhúsið, get jeg skotið orði
að honum, ef svo vill verða«. Tók þá hatt sinn
og gekk lit. Skálmaði hann þá gegn um strætin,
stjakaði einum, smeygði sjer hjá öðrum, vatzt úr
vegi fyrir hinum þriðja. Jelkornin buldu á vöng-
um honum og fjellu síðan nöldrandi á jörðina, sem
tók kveinandi við og varpaði þeim hvert á höfuð
annars. »Nú, nú! |>ar nálgast jeg leikhúsið«,
sagði hann. Hljóðfæraslátturinn hljómar í eyrum
mjer, og birtan úr gluggunnm varpar bjarma á alla
vegu. Jú! f>að er satt, sem f>ormóður sagði.