Draupnir - 20.05.1892, Síða 140
136
dauðum mauni, vætt í messvíui. En það er ektó
svo hægt að hylja það, þá er gengið er til alt-
aris«.
»1 handlínunni, þó'rdís mín! Margt held jeg sje
nú erviðara en það«.
»En, ljúfan mín!« hjelt þórdís áfram. nBLvernig
fer maður að, þegar maður vill hamla einhverjum
frá að draga fisk úr sjó?«
»Hum! Stinga einungis nefi af óðinshana undir
kjölinn á skipinu«, mælti Sigríðnr.
»En hvernig skal að fara, er maður vill afla vel?«
»það eru svo margar reglur við það, að jeg má
ekkivera að tína þær upp. En þarna fara þeir þá,
vinirnir, Jóni þorkelsson og þórður Jónsson,
báðir nýkomnir frá Kaupmannahöfn. þeim er ein-
hver hraði á höndum«. Sigríður spratt upp, gekk
í veg fyrir þá og mælti: »Hvað getið þið sagt
mjer af Jóní mínum Eggertssyni, drengir góðir?«
»Jón Vídalín leit hálfundrandi á hana og mælti:
»það eitt vissi jeg um Jón sáluga, að lík hans var
komið til Kaupmannahafnar, áður en jeg fór þaðan«.
»A hverja höfn verður það sent?« ,
»það vitum við ekkert um«, mælti þórður. »Lík-
lega inn á Eyjafjörð#.
»Líklega! En getið þjer ekkert sagt mjer um
afgang hans?«
þeir skóku þegjandi höfuðin og fóru leiðar sinn-
ar.
»Of tignir lierrar#, mælti hún með þjósti, — »til
þess að svara mönnum kurteislega. þó að ekki
sjáist tignin á klæðaburði Jóus þorkelssonar, þá er
sálartetrið þó nógu reist. — En þarna kemur þá