Draupnir - 20.05.1892, Blaðsíða 141
137
Núps-presturinn, hann Daði Halldórsson«. Hún.
reis upp á naóti hónum og mælti: »Sæll, -prestur
minn!«
Hann leit með þóttasvip til konunnar, þá er-
hann þekkti hana, ogsagði: »Hverjar persónur eru.
þarna?« og benti á mannþyrpingu litlu sunnar.
»|>að er manngarmur, sem. átt hefir barn með
dóttur sinni, og á að taka af lífi«'.
#þar blandast ekki kynþátturinn«-, .svaraði hann
glottandi, ■ veik sjer að ' þórdísi Markúsdóttur og
sagði: »Hjer ægir öllu sáman, húsfreyja! En hvar
er Guðmundur Vest,- bóndi þinn? Jeg. þárf að finna
hann«.
»Jeg veit ekki, pfestur minn! Hann var að
skygnast eptir 'Magpúsi lögmanni. En hvað er títt
af þinginu?«
»Sitt hvað s’mávegis«, . svaráði hann. -uNú á að
hætta að brenna galdrarhenn, og fara eptir .Stóra-
dómi með að hegna þeim. Maður að vestan er dæmd-
ur útlægur fyrir fjórða hórdómsbrot 'og annar fyrir
galdrameðkenning. Nú megum vjer fara að syndga
upp á náðiua!« og hann deplaði kýmnislega augum
framan í þær.
»Mikil og góð tíðindi, prestúr minn! Jeg vildi,.
að jeg væri aptur orðin ung«.
»Jeg sömuleiðis«, mælti prestur og gekk veg sinn.
Sigríður mælti: »þú gengir ekki svona fattur f
hryggnum, ef Brynjólfur biskup væri lifandi.' -4- En,
|>órdís mín! f>að er mesta gersemi, að ná fingri
af dauðum ódáðamanni, og geyrna hann í brenni-.
.víni, til fjársældar«.
þórdís gaut augunum til sakamannnanna, sefn