Draupnir - 20.05.1892, Page 155
151
og örlög hvers þeirra; hversu Eóuiverjar luku
styrjöld og brutu kastalana, og síðan, þií er Títus,
e'r hann hafði farið um land allt og skipað öl!u
að vild sinni, fór aptur til Ítalíu og hjelt sigurför
sína. Allt þetta skal jeg fram segja í sjö þáttuin,
og engir þeirra, er við voru og kunnugt var utn
þessa hluti, skulu fá færi, hvorki að lasta mig hje
ákæra, því að eigi rita jeg- af skrifgirnd, helcjur
sakir þess nð jeg ann sannleikanum, og jeg vil
því hefja söguna að skipan þeirri, er jeg hefi áður
talið.
Fyrsti þáítur
Z. kap. Frá Ántiókusi gófga■ og Makkabeum.
þá er Antiókus, er kallaður var hinn göfgi, átti
ófrið við Ptolómeus hinn sjötta — hann var sjötti
maður frá Selavkusi hinum sigursæla, hertoga Al-
exanders hins mikla —um Sýrland, gjörðist ósam-
þykki jafnframt m^ð .höfðingjum Gyðinga. Deildu
þeir af metnaði, því.að þeir, er -jafnir voru að
virðingum, vildu eigi halda jafnoka sína að herrum
sjer. Varð Ó'nias höfuðprestur efstúr og rak Tob-
ía8-sonu úr. Jerúsalem. Flýðu þeir á fund An'tiók-
usar og báðu hann' herja á Gyðingaland ogljetust
mundu vísa honum leið. Varð konungur við skjótt,
fyrir því að liann hafði lengi haft hug á þ\í, og
fór með her miklum. í landiði, vann borgina og
1) Sagnaritari . vor segir í Gj.ðinga-sBgu sinni, að
Antiókus inntæki borgina, án liess að hanh liosiaði það