Draupnir - 20.05.1892, Page 156
drap marga af þeim, er hjeldu með Ptolómeus.
Leyfði hann mönnum aínum að ræna borgina og
rausterið, og tók af alla guðsþjónustu og var húu
eigi framin síðan í hálft fjórða ár. Ónias höfuð-
prestur var flúinn til Ptolómeusar konungs, er gaf
honum rúm í Heliópólislandi. Byggði hann þar
síðan borg eptir Jerúsalem og musteri, líkt og þar
var, er á öðrum stað er meir við getið. Antiókus
ljet sjer eigi nægja að hafa rænt höfuðborg Gyð-
ÍDga og unnið hið ægilegasta hervirki í ráni og
manndrápum. |>óttist haun erviði rnikið hafa fyrir
haft að vinna hana og var fullur grimmleiks.
Vildi hanu þröngva Gyðingum, til þess að láta af
siðum þeirra og bannaði þeim að umskera3t, en
bauð að fórna á sínum ölturum. En er Gyðingar
mæltu á móti því, ljet hann drepa hina göfgustu
þeirra. Skildi hann eptir Bakkhides1 herstjóra
sinn, er hann hafði sendan á Gyðingaland, yfir
varuarhð það, er var í landinu. Fór hann og frani
illindum Antiókusar, því að hann var vondur maður.
Ljet hann berja á hinum helztu mönnum og heit-
blóö nuk'kuð. .feg hefi gjört athugasemd ura |>að ann-
arsstaðar, að hann segði á móti sjálfum sier. Af sörau
raeiningu eru þeir almennilegu veraldarsöguritarar.
lisumgarten forsvarar hann með l>v>, að samlíkja þoss-
um stað við aðra, og segir, að' hann kunni fyrst að'
liafa sótt á staðinn og eigi á unnizt', en náð honum
siðan.
2) Jósefus Begir það órjett. Hann hjet Apolles, því:
að hann kallar hann svo sjálfur i Gyðinga-sögu, eu
Bakkhides lifði nokkuð síðan og átti í ófriði við Jú-
das.