Menntamál - 01.04.1967, Side 38

Menntamál - 01.04.1967, Side 38
32 MENNTAMÁL að komast út fyrir hringinn og skilja, að eitt atvik leiði af öðru. Því hættir til að læra samböncl að hermikrákuhætti. Betur sett barn hefur þegar frá upphafi komizt í tæri við skýringar orsaka og afleiðinga. Það getur gert sér grein fyrir afleiðingunum af tilteknu atferli. Ennfremur stendur at- ferli ávallt í sambandi við orð og setningaskipan og notkun málsins. Það er liægt að ráða orsakasamhenginu, til dæmis er liægt að komast hjá löðrungum með því að taka upp ákveðið hátterni. Með því að skilja, hvaða samband er á milli orsaka og afleiðinga, verður komizt hjá óþægindum. Það er samband milli orða og verka, sem hægt er að skilja. Orðin verða greind eftir samhengi röksemda og rökfærslu. Þetta eitt imeytir heiminum í viðfangsefni, sem hægt er að last við og breyta, hafa vald á innan settra takmarka. Heim- ur lágstéttarbarnsins er á þann veg, sem ekki verður breytt, staðfestuheimur. Og því verður að hlýðnast. I þessu felst mikið öryggi fyrst í stað. Því harðara er að vakna af dramni og finna að öryggið hefur brugðizt. Ef túlka á þýðingu aðferðanna, sem mæðurnar tvær beittu í strætisvagninum, lýsir hin ólíka beiting áhrifavalds for- eldranna ólíku uppeldisatferli — tvennskonar samferli for- eldra og barna. I,ágstéttarfaðirinn beitir barnið á annan hátt valdi til þess að fá það til að hlýðnast heldur en miðstéttar- faðirinn. Fortölur og röksemdir miðstéttarföður enda ekki í eftirgjöf, heldur kemur hann, — kannske eftir mörg milli- stig — fram vilja sínum gagnvart barninu, enda verður það að fá upplýsingar um reglur og takmarkanir sviðsins, sem ]>að lifir á. Lágstéttarfaðir hillist til að knýja fram hlýðni, áður en barnið hefur kynnzt reglum sviðsins og takmörkun- um, þ. e. hann skipar beint fyrir og beitir ógnunum og jafnvel refsingum, ef eitthvað iiggur við. Hvernig fer móðirin að? í miðstéttarfjölskyldu tnlnr hún við barnið, hún er aðalviðræðuaðili þess. Hún byrjar á því að tala við það, áður en það getur skilið orð hennar. Hún tengir látbragð og viðmót við ákveðnar setningar í ákveðnu
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Menntamál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.