Menntamál - 01.04.1967, Side 48

Menntamál - 01.04.1967, Side 48
42 MENNTAMAL er á boðstólum. Það fer fyrst og fremst eftir því, að hve miklu leyti skilningurinn er með í förinni. Gildi hinna nýju hugtaka er framar öðru fólgið í því að auðvelda skilning á atriðum sem áður hafa oft verið óljós og legið í láginni. Aðalgalli reiknings og stærð- fræðikennslu hérlendis hygg ég hafi verið sá að hún hefur verið of vélræn, beinzt um of að vissri tegund leikni, en ekki lögð nóg áherzla á yfirsýn og skilning. Aðferð- ir sem ekki hafa nægan skilning að bakhjarli gleymast fljótt aftur og koma að iitlu haldi. Nægilega djúpur skilningur á grundvelli aðferðar verður sennilega að einhverju leyti á kostnað lrraða og leikni í bili, en endist mönnum lengur og betur. Mér virðist einmitt hafa borið mjög á því hér að námsefnið hafi verið um of hólfað sundur í rækilega aðgreinda flokka. Nemendum hefur verið kennd sérstök aðferð á hvern flokk, en samhengið milli flokka lrefur orðið ósýnilegt með öllu, þótt oft sé um að ræða náskyld efni, skóg- urinn hefur ekki sést fyrir einstökum trjám. Annar galli námsefnis og kennslu virðist mér hafa verið sá, að sjónarmið sem talin hafa verið hagnýt hafa ráðið of miklu. Reikningur virðist einkum kenndur til þess að menn láti ekki hlunnfara sig í viðskiptum, geti mælt sér út kálgarðsskika ef á þarf að halda, og annað því um líkt, en ekki vegna þess að hann hafi gildi í sjálfum sér. Þótt ekki sé litið á það, að tíminn hefur í mörgum tilvikum hlaupið all óþyrmilega frá þessum svoköll- uðu hagnýtu viðfangsefnum, þá er hitt jafnvel meira saknaðarefni að mönnunr hefur að mjög verulegu leyti sést yfir innra gildi stærðfræðinnar. Tækifæri til að kynna börnum og unglingum þá fegurð sem býr í stærðfræðilegri hugsun, jafnvel þegar hún ijallar um Vanræktir möguleikar
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Menntamál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.