Skírnir - 01.01.1937, Síða 251
Skírnir]
Skýrslur og reikningar.
III
svaraði því, að síðustu þrjú árin hefði þetta legið alveg niðri vegna
þess, að ekkert fé hefði fengizt til þess, hvorki frá ríkissjóði eða
annars staðar frá.
Fleira ekki gert. Fundarbók undirskrifuð.
Fundi slitið.
Kristinn Daníelsson.
Þorst. Þorsteinsson.
Reikningur
yfir telcjur og gjöld Hins íslenzka Bókmenntafélags fyrir áriíS 1936.
T e k j u r :
1- Styrkur úr ríkissjóði .................. kr. 2800,00
2. Tillög félagsmanna:
a. Greidd................... kr. 9366,48
b. Ógreidd ................. — 1151,00
------------------ — 10517,48
3- Náðargjöf konungs................................ — 400,00
4- Seldar bækur í lausasölu......................... — 999,08
5- Áunnið við útdrátt, sölu og kaup verðbréfa .... — 2860,00
6- Vextir árið 1936:
a. Af verðbréfum.............. kr. 1594,50
b. Af bankainnstæðu .......... •— 122,87
--------------- — 1717,37
Samtals kr. 19293,93
Gjöld :
Bókagerðarkostnaður:
a. Skirnir:
1. Ritstj., ritlaun, prófarlcalestur kr. 2555,10
2. Prentun, pappír og hefting .. — 4233,80 kr. 6788,90
b. Aðrar bækur:
1. Ritlaun og prófarkalestur ... kr. 1263,00
2. Prentun, pappír og hefting . . — 5201,02 — 6464,02 — 913,00
2. Kostnaður við registur að Sýslumannaæfum ....
Flyt kr. 14165,92