Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1944, Page 25

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1944, Page 25
ALMANAK 1944 25 er það fagnaðarefni og nokkur sönnun þess, að enn lifir í glæðurn þeirrar ættrækni og fróðleikshneigðar, sem var heimanfylgja Islendinga, er vestur fluttust. Islenzkir fræðimenn og unnendur íslenzkra fræða beggja megin hafsins hafa og kunnað að meta gildi þess starfs, er Ólafur vann með útgáfu Almanaksins og sér í lagi með safni hans til landnámssögu Islendinga í Vest- urheimi. I umræddri grein dr! Rögnvaldar er vitnað til lofsamlegra ummæla þeirra Þórhalls biskups Bjarnarson- ar, dr. Jóns Þorkelssonar fornskjalavarðar og dr. Sigurðar Nordals um Alxnanakið og landnámssögu þá, er það hefir flutt, og hníga umrnæli þeirra öll í þá átt, hve merkileg og mikilvæg sú nýja Landnámabók sé fyrir eftirtímann. Þá ritaði dr. Valtýr Guðmundsson iðulega og vinsamlega um Almanakið í Eimreiðinni; hið sama hefir núverandi ritstjóri hennar, Sveinn Sigurðsson, gert oftar en einu sinni. Prófessor Halldór Hermannsson hefir tekið í sama streng í ritum sínum og ritgerðum. 1 grein um íslenzkar rímbækur og almanök, er tileinkuð var hinum merka danska Islandsvini Ejnar Munksgaard á fimmtíu ára af- mæli hans (1940), farast Halldóri þannig orð: “I Winni- peg hafa ýms íslenzk almanök verið gefin út, auðvitað reiknuð eptir hnattstöðu þeirrar borgar. Merkast þeirra er það sem Ólafur S. Thorgeirsson hefur gefið út síðan 1895, og er þar í rímstokknum getið viðburða úr sögu Vestur-lslendinga, auk þess sem ritgerðir fylgdu um íslenzkt landnám vestra, og eru þær mikilsverð heimild fyrir landnámssögu þeirra þar.” Þá hefir Almanakið eigi farið fram hjá jafn sannþjóð- ræknum manni og vinveittum oss Vestur-lslendingum og dr. Guðmundur Finnbogason er. 1 Skírni árið 1918 ritaði hann um 24. árgang þess á þessa leið: “Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar má telja með bestu og þörfustu ritum, sem gefin hafa verið út á íslenzku vestan hafs.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.