Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1944, Page 60

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1944, Page 60
60 ÓLAFUR S. THORGEIRSSON: skyldunni. Eiríkur hefir unnið mikið og margt á heimih sínu því hann er dverg-hagur, bæði á tré, liorn og málm. Að mínu áliti, er Eiríkur flug-gáfaður maður, sem hinir eldri forfeður hans. Les t.a.m. með fingurgómunum upp- hleypt rúnaletur blindra manna eins fljótt og meðal mað- ur venjulegt letur, og getur því numið fróðleik mikinn í myrkrinu við borðið sitt. Hann spilar dável á fiðlu og orgel og syngur í kirkj- unni á Lundar við messugerðir, með fullum rómi. Eiríkur hefir smíðið marga húsmuni, og alla með snildarbragði, og nokkra göngustafi úr stáli og liorni, svo haglega, að eg hefi aldrei séð slík listaverk, af því tagi, og borgað hefir verið fvrir þá eins hátt og $50.00. Stafur sá, er hann gengur við daglega, ætti að vera á þjóðminja- safni Islands, svo er hann haglega greyptur saman af svörtu Buffaló horni og ljósgráu nauts horni. Nú er Eiríkur 65 ára, en hraustlegur og ern, og gengur teinréttur um strætin á Lundar, við stafinn sinn, eins ratvís og þeir, sem fulla sjón hafa. Hann er fróður um margt og sannorður. Eg hefi fjölyrt um Scheving af því, að eg álít hann sé aðdáanlega vel gefinn maður. Hann ber mótlæti sitt vel, og hefir sýnt oss , að hann hefir sigrast á því, en það ekki sveigt hann. Nefnilega, hann hefir unnið þau verk sjónlaus, sem fáir hefðu getað með fullri sjón. STEFÁN ÓLAFSSON Rafnssonar, Bjarnasonar frá Ekru í Hróarstungu, er fæddur 1871, á Hrafnsstöðum í Vopnafirði. Móðir Stefáns var Ragnhildur Þorvarðs- dóttir, ættuð úr Vopnafirði. Stefán flutti til Ameríku 1888, og vann daglauna vinnu í Winnipeg, en flutti út í þessa bygð 1901, og keypti heimilisréttarland Jóns Sigurðssonar frá Ketilsstöðum, og reisti þar blómlegt bú. Hýsti vel bæ sinn, og braut upp
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.