Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1944, Síða 66

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1944, Síða 66
66 ÓLAFUR S. THORGEIRSSON: sonum sínum, en kona hans, Jóhanna andaðist árið 1925, og fáum árum síðar varð Skúli blindur, svo þeir feðgar seldu jörðina og fluttu inn í Lundar-bæ. Þar bjó hann með sonum sínum til 10. maí 1939, að hann andaðist. Þau hjón eignuðust fjögur börn, þrjá sonu og eina dóttur. 1. Torfi, 2. Bjarni, 3. Lúðvík, allir ógiftir, og 4. Þórunn, gift Hannesi Illugasyni, (nefndist Anderson). Þau eiga tvo sonu, Skúla og Ólaf, og tvær dætur, Busta og Jakob- ina að nafni. Skúli sagði margt af sjóferðum sínum og veiðibrögðum. Hann sá flugfiskinn leika í lofti og kvaðst hafa orðið að skjóta hann niður. Þá hefðu allir hrópað bravó, því það hefði engum lukkast nema sér. Það væri ekki til neins að skjóta hann í hausinn, sagði hann, því það væri enginn heili í fiski. Hann sagðist hafa skotið undir framuggann og hitt rétt í hjartað. “En sú steik, vinur minn”. Það var orðtak hans. HALLUR JÓNSSON Hallssonar flutti til Ameríku árið 1900, og sama ár út í þessa bygð og dvaldi fyrst með Eiríki bróður sínum, sem kominn var hingað áður. Hann nam land á XA N.E. Sec. 12, T. 20, R. 5. Byggði þar heimili og bjó þar 26 ár. Hallur var fæddur 1862 á Hrafnabjörg- um í Jökulsárhlíð og ólst upp með Eiríki á Hrærekslæk Hallssyni, og kvæntist dóttur hans Guðrúnu. Hún andað- ist 1904. Þeirra börn á lífi. 1. Eiríkur, ógiftur heima. 2. Jónína, gift V. Benson, búa í Winnipeg. 3. Sigríður. 4. Guðjón, ókvæntur heima. Árið 1919, kvæntist Hallur aftur, Ólöfu Gísladóttir Ólafssonar, og eiga þau átta börn á lífi. 1. Haraldur, 2. Jón, kvæntur Önnu Sigfúsdóttur Borgfjörð. 3. Guðrún. 4. Ingibjörg. 5. Jensina. 6. Ólöf. 7. Hallur. 8. Magnús. Hallur bjó vel á landi sínu, þó hann hefði fjölda barna fram að færa og síðan hann andaðist, árið 1927, hefir ekkja hans búið þar með börnum sínum og komist piýðis vel áfram. Hallur stundaði kvikfjárrækt, en plægði
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.