Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1944, Síða 114

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1944, Síða 114
114 ÓLAFUR S. THORGEIRSSON: 14. des. — Haldið hátíðlegt að elliheimilinu “Betel” að Gimli hundrað ára afmæli Sveinbjarnar Bjömssonar vistmanns þar síðan 1937, en samkvæmt kirkjubókum Staðar í Reykhólasveit er hann fæddur S. des. 1843. (Um æfi þessa gamla sjóvíkings og landnámsmanns vísast annars til greinar Ó. S. Thorgeirssonar í Almankinu 1935. 15. des. — Átti Guttormur J. Guttormsson skáld að Víðivöllum í Nýja Islandi sextíu og fimm. ára afmæli. Hefir hann með ljóðum sínum og leikritum unnið sér hefðarsess í íslenzkum bókmenntum, en hann er borinn og barnfæddur vestan hafs. 27. des.—Góðtemplara-stúkurnar “Hekla” og “Skuld” í Winnipeg efndu til fjölmenns og tilkomumikils mann- fagnaðar í samkomuhúsi sínu þar í borg í tilefni af því, að veðskuld sú, sem á húseigninni hvíldi, hafði vérið greit að fullu. Stýrði Arinbjörn S. Bardal stórtemplar þessum sögulega mannfagnaði. 30. des. — Blaðafregnir skýra frá því, að eftirfarandi íslenzkir stúdentar frá Baldur, Man., hafi getið sér ágætis- orð í nám sínu og hlotið margvíslega námsstyrki: Kristín Cecelia Anderson (dóttir Eiríks A. Anderson vélafræð- ings og Önnu konu hans), námsverðlaun fjórða árs (“Cora Hind Scholarship”) að upphæð $325.00, í hússtjórnar- fræði á Manitoba-háskóla; Emily Una Johnson (dóttir Tryggva Johnson og Sigrúnar konu hans), annars árs nemandi á Manitoba-háskóla, námsverðlaun fylkisins að upphæð $650.00; Doris Shirley Johnson (dóttir Thomas- ar J. Johnson verkfærasala og Dóru konu hans), Isbister verlaunin, í samkeppni við nemendur úr 20 öðrum skól- um; og Sigurður Edwin Skaftfeld (onur Olgeirs Skaft- felds og Helgu konu hans), hinn svonefnda Roger Goulet námsstyrk, er menntamálaráð fylkisins veitir. Annar ágætisnámsmaður úr íslenzku byggðinni á
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.