Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1923, Side 122

Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1923, Side 122
116 Ingunn Jónsdóttir: IÐUNN geðjast svona að húsmóðurinn«, sagði slúlkan, »þætti mér gaman að heyra, hvers vegna þú kemur aldrei að Melum«. wÞað er nú af annari orsök«, segir hann. »Ég kom þar einu sinni og húsbóndinn þéraði mig, en það veit ég, að hann hefir gert til spotts við mig, þar sem ég er fiakkari«. Stúlkan sagði, að hann skyldi ekki setja þetta fyrir sig, því Jón á Melum hefði þann sið, að hann þéraði alla sem þéruðu hann og væri alls ekki að gera gis að þeim fyrir það. — — Eftir þetta langaði okkur hálfu meir að sjá Helga fróða, og lögðum fast að stúlkunni að reyna að fá hann til að koma til okkar, þegar hann væri á ferð næst. Og viti menn, nokkru síðar, í frosti og dálitl- urn skafrenningi, er barið að dyrum á Melum í rökkrinu. Sá, sem fór til dyranna, kom aftur með þau orð, að Helgi fróði væri kominn og bæðist gistingar. Ekki er það svo að skilja, að hann nefndi sjálfan sig »fróða«. Ef hann var kallaður svo, hafði hann það til að reiðast og stökkva burtu. Þegar Helgi er kominn inn og búinn að fá góðgerðir, fer hann að litast um eftir bókaskápnum. Hann fékk leyfi til að lesa það sem hann vildi. Pá valdi hann sér »þúsund og eina nótt«. í þetta skifti dvaldi hann nokkra daga hjá okkur og las ýmsar bækur, oftast minnir mig þó að hann væri með mannkynssöguna eða Púsund og eina nótt, og hefir þó verið báðum þeim bókum kunnugur. »Ó, himneska Púsund og ein nótt«, heyrð- um við hann segja eins og við sjálfan sig. Einhver hafði orð á, að margt væri í henni, sem ekki næði nokkurri átt, eins og t. d. það, að til hefðu verið menn með hundshausa. »Já«, sagði hann, »ef maður tekur það bókstafiega, en ég held að þetta sé líking og eigi við þá sem eru ágjarnjr, ganga á hluta annara, en fitja upp á trýnið og sýna vígtennurnar, ef nokkuð á að hrófla við þeirra eigum. Sama er að segja um fuglshausafólkið. Pað merkir þá, sem lifa einungis
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176

x

Iðunn : nýr flokkur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.