Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1923, Side 130

Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1923, Side 130
124 Magnús Jónsson: IÐUNN sem flanar að engu en athugar alt. En ekki var hætta á að fóstbróður hans brysti hug að fylgja hon- um út í stórræðin. Bjuggu þeir nú skip mikið er þeir áttu og siglu vestur í haf að leita nýja landsins. Alt var þetta með ráði gert, og má líta svo á, að hér hafi aðeins verið um raunsóknarleiðangur að ræða. Ingólfur hefir ekki viljað flana að neinu. Hann var sá sanni landnámsmaður, sem vill leggja grund- völlinn traustan. Hann miklar fyrir sér örðugleikana, en ekki til þess að fælast þá, heldur til þess að skoða þá niður í kjölinn og sjá hvort þeir séu ó- sigrandi. Tóku þeir Austfirði sunnarlega, og sýnir það, að þeir hafa siglt rakleiðis og hitt land þar sem næst var. Voru þeir í Álftafirði einn vetur og héldu því næst heim til Noregs aftur. Margt sýnist benda á, að hér væri aðeins um undir- búning að ræða. Pyrst það, að þeir fara svo fljóll aftur til Noregs án þess að getið sé, að nokkur ó- höpp hafi rekið þá brott. Hafa þeir sennilega ekki haft búslóð með sér nema til þess að geta haldist við einn velur. Má vera að óhapp Hrafna-Flóka, er hann misti fé sitt, hafi verið þess valdandi, að þeim fóstbræðrum hafi þótt réttara, að prófa sjálfir hvort það mundi hafa verið sjálfskaparvíti eða ekki. Fá er það, að sagan ber með sér, að þeir hafa varið tíma sínum mjög til rannsóknar á landinu. wFeim virðist landit betra suðr en norðr«, segir þar. En aðal sannanirnar eru þó þær, að alt hendir til þess,. að síðari ferðin sé sá eiginlegi búferlaflutningur, f*á fyrst er þess getið, er þeir hafa farið fyrri ferðina^ að þeir verja fé sínu til íslandsferðar. Þá fyrst geng- ur Ingólfur til frétta við goðin. Og í þeirri ferð, en ekki þeirri fyrri, er þess getið að Ingólfur hafi varp- að öndvegissúlum sínum fyrir borð til þess að láta þær vísa sér á bústað. í fyrra skiftið hafa þeir ekkl
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176

x

Iðunn : nýr flokkur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.