Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1923, Page 142

Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1923, Page 142
IÐUNN Piltur eða stúlka? Effii- Bengt Lidforss, [Bengt Lidforss (1868—1913), prófessor í Uppsölum og: Lundi, var grasafræðingur og lífeölisfræðingur og rithöf- undur. Pótti hann einn mesti ritsnillingur Svía. Sérstaklega. hafa náttúrufræðis-ritgerðir hans, sem gefnar voru út í 3 bindum orðíð vinsælar. Ein af peim er pessi ritgerð, sem hér birtist]. Það eru til vandamál, sem allir hafa haft áhuga ét að Ieyst yrðu, frá alda öðli svo að segja, jafnt öll alþýða manna sem vísindamennirnir, og eitt af þeim erþessigamla og síunga spurning: Piltur eða stúlka?" Hvað er það, sem ræður kynferði afkvæmisins? k hvaða stigi er því ráðið til lykta og eru nokkur tök á því, að vér mennirnir getum haft þar hönd í bagga með og sveigt það í hvora áttina, sem vér viljum? Alt þetta eru spurningar, sem hafa æst rannsóknar- löngun og ímyndunarafl manna, og er það síst furða. Það eitt, að hollenzki vísindamaðurinn Drelincourt gat í lok 16 aldarinnar, talið upp 262 mismunandi skoðanir á því, hvernig þessu ætti að svara, sýnir átakanlega hve ósvikinn áhuginn á þessu er, en á hinn bóginn er ekki laust við að það sýni líka, að þekkingunni á þessu máli muni vera ábótavant. Og það er satt bezt að segja, að enn þann dag L dag stöndum vér í rauninni uppi vita ráðalausir í þessu máli, að ráða nokkru um kynferði afkvæmis- ins, að minsta kosti hvað mennina áhrærir. Aftur á móti hafa vísindarannsóknir vorra daga varpað nokkru Ijósi yfir þau öfl, sem ákveða kynferð- ið, og það er ætíð skárra en ekki neitt. Hitt verðum vér líklega að láta oss nægja talsvert langan tíma
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.