Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1923, Page 147

Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1923, Page 147
3ÐUNN Piltur eða stúlka? 141 »homogametist« ea karlkynið »heterogametist«. Og enn skýrari verður niðurstaðan ef vér fylgjum Corr- ens enn þá lengra og ályktum, að kvenfrumlurnar stefni í kven-áttina, en karlfrumlurnar aftur á móti stefni jöfnum höndum í báðar áttir, en ávalt ef saman lendir, þá sigri karleðlið. Hitti sæði með kven- stefnu eggið, þá fæðist kvenvera. Hitti aftur á móti sæði með karlslefnu eggið, þá fæðist karlvera. Kven- veran er því óskift í eðli sínu. Hún er hrein kven- vera. Iíarlveran er aftur á móti kynblendingur í orðs- ins fullu merkingu, hún hefir í sér bæði karl- og kvenstefnuna, og hefir því eitthvað, sem kvenveruna vantar. Svona er því nú farið um þessa plöntu, en þá er eftir að vita, hve almennar ályktanir má draga af þessu. Correns gerði tilraunir með aðra tegund plantna, og fékk sömu niðurstöður. Og jafnvel úr dýraríkinu þekkjum vér dæmi upp á það, að sæðisdýrin eru tvennskonar, og að önnur tegundin kemur af stað karldýrum en hin kvendýrum. Einkum verður þetta merkilegt, þegar hægt er að sjá í smjásjá beinlinis mistnun á byggingu þessara tveggja tegunda, og fylgj- ast með í því, hvor koma af stað karldýrum og hvor kvendýrum. En nú hefir farið svo, að á siðari árum hafa menn rekist á tilfelli, og þau ekki svo fá, þar sein einmitt nákvæmlega það gagnstæða sýnist ráða. Þar eru sæð- isdýrin öll sömu tegundar, en eggin með tvennu móti, helmingurinn stefnir til karlkyns og helming- urinn til kvenkyns. DoDcaster hefir gert afar fióknar tilraunir með fiðrildistegund eina (Abrax grossularia), er hafa sýnt mjög skilmerkilega, að því er virðist, að það sé kvenfiðrildið, sem er helerogametist. Þetta styrkist og af því, að þýzkur vísindamaður (Seiler) hefir sýnt, að egg sumra fiðrilda eru með tvennu móti að byggingu. Undir þennan flokk, þar sem
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.