Kirkjuritið - 01.09.1950, Qupperneq 12

Kirkjuritið - 01.09.1950, Qupperneq 12
164 KIRKJURITIÐ land álfunnar, Norðurlönd og Bretland í fyrirlestra-ferðum eða til að halda hljómleika. Til dæmis flutti hann í þessari ferð í Frankfurt merkilegan fyrirlestur um Goethe, og vann fyrir hann Goethes-verðlaunin, sem voru veitt sem viðurkenning fyrir þjónustu í þágu mannúðarinnar. Þessi fyrirlestur þykir snilldarverk og var hann þýddur og birt- ur í Hibbert Journal sama ár. Því fé, sem hann fékk að þessu sinni í verðlaun, varði hann til að byggja það, sem hann kallaði Gestahúsið á æskustöðvum sínum í Gúnsbach. Teiknaði hann það sjálfur og réði búnaði þess að öllu leyti. Var það hugsun hans að eiga þar athvarf á ferðum sínum í Evrópu og geta boðið þangað hinum mörgu vinum og velunnurum, sem hvaðanæva þyrpast að til að sjá hann og kynnast honum, enda hefir þar iðulega verið gestkvæmt. Húsið er byggt í undurfögru umhverfi í ofurlitlu dalverpi. „Hæðin á að verja það fyrir kúlum í næsta stríði,“ sagði hann. Vinir hans urðu undrandi. Schweitzer vissi hvað koma mundi. Árið 1929 fór hann enn til Lambarene og hefir síðan dvalið þar löngum, nema hvað hann hefir öðru hvoru skroppið til Evrópu í fyrirlestraferðir, til að halda hljóm- leika eða gefa út bækur sínar. Má benda á, að ágóðanum af þessu starfi hefir hann að langmestu leyti varið til að standa straum af framkvæmdum sínum í Lambarene. II. Hin fjölþætta ytri ævisaga Alberts Schweitzers verður ekki sögð í stuttu máli, nema í örstuttu yfirliti, og þvi síður verður hægt að gera listastarfi hans, ritverkum í guðfræði og heimspeki eða mannúðarstarfi hans nokkur veruleg skil, því að hvert þetta svið er heill heimur út af fyrir sig. En þó verður aðeins á þetta að drepa. Vil ég fyrst minnast örlítið á tónlistargáfu hans og starfsemi á því sviði. Eins og áður er að vikið, komu fram í honum korn-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.