Kirkjuritið - 01.09.1950, Page 38

Kirkjuritið - 01.09.1950, Page 38
190 KIRKJURITIÐ er jafn mikilsvert og fyrirbænin í baráttunni fyrir mann- gildið. Þegar við biðjum af hjarta fyrir öðrum, þá greið- um við kærleik Guðs veg til þeirra. Við temjum okkur að líta á þá og breyta við þá í anda kærleikans guðdóm- lega. Vér byggjum á því bræðralagi, á þeim fjölskyldu- anda, sem er höfuðkjarni og skilyrði manngildisins. Stríðið fyrir manngildinu, er við öll verðum að heyja, svo framarlega sem villimennska náttúruhyggjunnar á ekki að sigra, — það stríð verður fyrst og fremst að heyja á vígstöðvunum hið innra — vigstöðvum hjartans. Heiðurssamsæti. Séra Halldór Jónsson á Reynivöllum var kvaddur af safn- aðarfólki sínu með veglegu heiðurssamsæti, er hann lét af prestsskap í vor. Hann flytzt nú hingað til bæjarins. Skálholtsdagur. Sunnudaginn 23. júlí var haldin á vegum Skálholtsfélagsins fjölsótt guðþjónusta og útisamkoma í Skálholti. Þótti vel tak- ast, og verður vonandi til eflingar áhuga manna á endurreisn Skálholtsstaðar. Kristilegt stúdentamót. Kristilegt stúdentamót á biblíulegum grundvelli var haldið í Reykjavík 27.—30. júlí. Var það fjölsótt, einkum frá Noregi. Komu þaðan 112 stúdentar með þá Hallesby prófessor og Indre- bo Björgvinjarbiskup í fararbroddi. Fundir voru haldnir í húsi K.F.U.M. Erindi og ræður voru flutt fyrir almenning í Dóm- kirkjunni og á Arnarhólstúni. Séra Jóhann Hlíðar stjórnaði mótinu. Minningarrit um séra Pál Sigurðsson. Bolvíkingafélagið í Reykjavík hefir nýlega gefið út fallegt minningarrit um séra Pál Sigurðsson frá Bolungarvík, sem and- aðist síðastliðið ár. Hefir Jóhann Bárðarson samið, en hann var nákunnugur séra Páli um fjörutíu ára skeið, vinur hans og samverkamaður. Ritið er skrifað af miklum skilningi og samúð og heldur réttilega og vel á lofti mynd hins mæta manns.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.