Kirkjuritið - 01.09.1950, Síða 52

Kirkjuritið - 01.09.1950, Síða 52
204 KIRKJURITIÐ 2. Séra Friðrik Hallgrímsson fyrrum dómkirkjuprestur og dómprófastur í Reykjavík. 3. Séra Magnús Bjarnarson fyrrum prestur að Prestsbakka á Síðu og prófastur í V.-Skaftafellsprófastsdæmi. 4. Séra Páll Sigurðsson sóknarprestur í Hólsprestakalli í Bolungarvík. 5. Séra Theódór Jónsson fyrrum prestur að Bægisá. 6. Séra Þorsteinn Briem fyrrum sóknarprestur að Görðum á Akranesi og prófastur í Borgarfjarðarprófastsdæmi. Séra Árni Sigurðsson lézt hinn 20. september s.l.„ aðeins 56 ára að aldri. Hann var fæddur 13. sept. 1893 að Gerðiskoti í Árnessýslu, sonur Sigurðar Þorsteinssonar bónda þar og konu hans, Ingibjargar Þorkelsdóttur. Hann lauk embættisprófi í guðfræði við Háskóla íslands veturinn 1920. Sigldi síðan til útlanda og stundaði framhaldsnám við háskólana í Kaupmanna- höfn og Uppsölum, næstu misseri. Var kjörinn fríkirkjuprestur í Reykjavík árið 1922 og vígður 27. júní sama ár, og gegndi því starfi til dauðadags. Séra Ámi var fjölhæfur gáfu- og mannkostamaður, virtur og elskaður af söfnuði sínum. Hann var snjall ræðumaður, víðles- inn og hafði næmt auga og eyra fyrir því, sem fegurst er og stórbrotnast í bókmenntum og ljóðum þjóðarinnar að fomu og nýju. Hann var prýðilega ritfær og skrifaði margar ágætar greinar í tímarit og blöð. Séra Ámi gegndi ýmsum trúnaðarstörfum, meðal annars var hann prófdómari í guðfræðideild Háskólans frá 1938, og ritari Prestafélags Islands frá 1936. Hann var og sáttanefndarmaður í Reykjavík um skeið og átti löngum sæti í framkvæmdamefnd Stórstúku íslands. En meginstarf hans var unnið í þjónustu kirkjunnar. Hann var henni einlægur og góður sonur. Og mér er Ijúft og skylt að taka það hér fram, að enda þótt hann væri ekki starfsmaður þjóðkirkjunnar beinlínis, þá á íslenzka þjóðkirkjan honum margt og mikið að þakka og samstarfið milli fríkirkjunnar og þjóðkirkjunnar svo gott og ánægjulegt, sem bezt varð á kosið. Hann var kvæntur frú Bryndísi Þórarinsdóttur prests að Val- þjófsstað. Er sár harmur kveðinn eigi aðeins að henni og böm-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.