Kirkjuritið - 01.09.1950, Page 73

Kirkjuritið - 01.09.1950, Page 73
LJÓSIÐ, SEM HVARF 225 gjarnt að telja sr. Benjamín „týpiskt" dæmi um uppábún- að þeirra og framgöngu, sem forðum tóku þessa tízku eða vilja fylgja henni. m. Fremur var það óheppilega valið að taka séra Matthías til sem fulltrúa Dofra-dyggðanna, því að hann var þó manna fjarstur því að aðhyllast þess kyns þursahátt. Sr. Benjamín eyðir miklu rúmi í að endurprenta Matthías og er sá langi kafli að sönnu stórum skemmtilegastur í grein- inni allri, svo sem ekki er að undra. En hann ber yfir- skriftina: „Séra Matthías óvirtur,“ og er það meiri sann- leikur en sr. Benjamín hefði sagt viljandi, eins og á stendur. Hann gerir sem sé skáldinu þá vanvirðu að tína til af stakri natni ýmislegt, sem gamla manninum er óneitanlega sízt til sóma, alls konar vanhugsað rubb úr bréfum. Þó er ósköp ólíkur tónninn í þessum bréfglefsum Matthíasar, t. d. til sr. Jóns Bjarnasonar, og í því, sem sr. Benjamín mælir til mín, enda engum nein ofætlun að gera sér fulla grein fyrir því, hvor þeirra hafi verið meiri andans maður, sr. Matthías eða sr. Benjamín, jafnvel þótt ekkert væri bar annað til frásagnar en þessi skammgóða samfylgd þeirra. Tilefni þess, að sr. Benjamín flýr undan mér í skjól Matthíasar, er það, að ég vitnaði í hendingu eftir skáldið, eftir að hafa virt nokkuð fyrir mér rökræna hugsun og andlegan skilning af vissu tagi. „Sýn mér, sólar faðir, sjónir hærri en þessar,“ varð mér að orði, verð hins vegar að játa, að ekki var ég svo djarfur að vænta svars við þessu ákalli beinlínis í ummyndun þess fyrirbæris, sem ég hafði fyrir augum á þeirri stundu. En þetta hálmstrá gríp- hr sr. Benjamín fegins hendi og kallar á skáldið sér til liðveizlu. „Fólk prettast um að brenna grútinn af lömp- unum, eins og gert var í Skógum tvisvar á ári,“ segir Matthías og kann illa við, að verið sé að sletta aflóga grotta af hans lampa. Það er bágt að þurfa endilega að
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.