Kirkjuritið - 01.09.1950, Síða 81

Kirkjuritið - 01.09.1950, Síða 81
LJÓSIÐ, SEM HVARF 233 cidens“, segir þar, en accidens er á heimspekimáli þess tíma það, sem ekki stenzt af sjálfu sér, er ekki heldur eðlislægur hluti annars heldur „in alio mutabiliter". Það er ekki hægt að tala í sömu andrá um, að maður- inn sé gersamlega vondur og að hann sé syndari — syndar- hugtakið sjálft felur í sér, að syndin sé ekki „essentiale atqve substantiale in naturam infusam", eins og Einingar- reglan kemst að orði. Og þetta felst líka auðsæilega í sjálfu orðinu spilling, corruptio. Og þar sem á þessu er hert og talað um gerspillingu, þá er áherzlan þar á því, að maður- inn skiptist ekki í spilltan hluta og óspilltan, spilling hans nær jafnt til hins andlega sem hins líkamlega, til skyn- seminnar engu síður en hvatanna. Því kristin trú skoðar manninn ævinlega sem heild, klýfur hann ekki eins og platonisminn og ýmsar aðrar stefnur hafa gert, lítur ekki á t. d. líkamslífið sem óæðra eða saurugra en sálarlífið. Hverfum aftur að 2. gr. Ágsborgarjátningar. Ef þetta, sem nú var sagt, skyldi vera full strembið fyrir sr. Benja- mín, þá ætla ég að benda honum á þá einföldu aðferð að reyna að snúa þessari grein við og lesa hana öfugt — það er hvort sem er sögð gamalkunn aðferð vissrar per- sónu, sem talin er tornæm á helg fræði. Efnislega öfug er greinin svona: „Allir menn, sem á eðlilegan hátt eru getnir (þ. e. að Jesú Kristi einum undanteknum), fæðast án syndar, það er að skilja: með guðsótta, með trausti á Guði og án tilhneigingar til hins illa, og þessi heilbrigði eða upprunaágæti er í sannleika heilagleiki, sýknar og leiðir til eilífrar sælu alla nema þá, sem endurfæðast fyrir skírn og heilagan anda.“ Ef þessi grein, eins og hún hefir verið lesin hingað til af verum, sem ekki eru „gersamlega vondar“, er eins blöskrunarleg og guðlastanleg og sr. Benjamín telur, þá er ekki úr vegi að hugleiða, hvemig hún lítur út öfug- snúin og hversu hún rímar þá vel við reynsluna og skyn- semina, hvað sem allri opinberun líður. Ég get ekki stillt mig um að biðja sr. Benjamín að
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.