Kirkjuritið - 01.09.1950, Side 84

Kirkjuritið - 01.09.1950, Side 84
236 KIRKJURITIÐ vissa, hornsteinn, sem annað hvort var að fóta sig á í trúnaði við gæzku Guðs, eða missa að öðrum kosti alla fótfestu í lífi og dauða. Að skilningi Lúthers var páfa- kirkjan fulltrúi þeirrar djúprættu tilhneigingar mannsins að snúa huga sínum í öllum hlutum um sjálfan sig og fjötrast þar með í andlegu ófrelsi og ófriði. Barátta lífs hans ruddi leiðina að nýju til þess frelsis og öryggis, sem fylgir því að eiga þungamiðju lífs síns utan síns eigin, litla sjálfs, í Guði. Vegna þess að rit Lúthers og játningar siðbótarinnar flytja þetta og að því leyti sem þau gera það, — þetta, sem er lífæðin í Nýja testamentinu, — eru þau tímabær og gild enn i dag, þrátt fyrir tímabundinn búning. Það er lögð áherzla á glötunarmöguleilcann í þessum ritum, eins og gert er í Jóh. 3, 16 og víðar og víðar í Nýja testamentinu. En þeir, sem lögðu fram játningu sína fyrir stórmennið í Ágsborg, voru ekki haldnir af sjúklegri áráttu í að ógna með helvíti og kvölunum, eins og sr. Benjamín kennir, ekki fremur en höfundar Nýja testamentisins. En þeir töldu, að Guði væri alvara með að bjarga mönnunum. Og því hefði hann kostað því til, sem þeir trúðu (enn í samræmi við Nýja test.), að hann hefði gert, að það væri eitthvað að varast, það væri hætta á ferðum. Þeir vildu forða mönnum frá því að ana í voðann í trausti á það, sem ekki getur hjálpað. En engu síður vildu þeir forða þeim frá því að stara sig blinda á hættuna. Þeim var þetta svo mikið hjartans mál, að þeir lögðu sjálfa sig í ævilanga lífshættu. Með dauðans hættu yfir sér vofandi fluttu þeir játningu sína í Ágsborg. Það er bágborinn sjónarmáti að sjá ekki annað í svip þeirra en uppmálun dauðans og djöfulsins. Og af því að sr. Benjamín er svo mikið kappsmál að telja fólki trú um, að í þessum og öðrum heimildum krist- innar trúar, sé helvítið aðaluppistaðan og öllum sé þangað vísað, einkum þeim, sem aldrei hafa átt þess kost að heyra Krist nefndan, þá er rétt gagnvart þeim lesendum, sem
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.