Prestafélagsritið - 01.01.1920, Síða 50
Preslafélagsritið.
Jón Vídalín.
45
var son Sigvalda langalífs, hver eð var launsonur hús-
trúr Ólafar bylju1). sem var dóttir Lofts Guttormssonar
ríka á Möðruvöllum. Móðurmóðir þess sál. herra var
Solveig ísleifsdóttir, Eyjólfssonar frá Saurbæ á Kjalarnesi.
Móðir ísleifs var Solveig Árnadóttir, Gíslasonar að Hlíðar-
enda, nafnfrægs höfðingja, en móðir Solveigar var Sesselja
kona ísleifs, hverrar bróðir var Þorleifur á Hlíðarenda,
en faðir þeirra sj'stkina var Magnús, sem var sýslumaður
i ísafjarðarsýslu, Jónsson frá Svalbarði, virðulegs höfð-
ingja. Móðir Sesselju var Ragnheiður Eggertsdóttir lög-
manns Hannessonar hirðstjóra yfir íslandi.
Föðurmóðir vors blessaða herra biskups var Sigríður
dóttir s™ Bjarna forðum prests á Grenjaðarstað, hvers
faðir var sIjí Gamalíel Hallgrímsson, sem var sonur sí?
Sveinbjarnar Þórðarsonar á Múla norður, en sE2 Gamalíel
var föðurbróðir herra Guðbrands biskups Þorlákssonar á
Hólum. Móðir sE? Sveinbjarnar hét Þórdís, dóttir Finn-
boga gamla á Ási í Ivelduhverfi, sem að var sonur Jóns
langs i Axarfirði.
Og sem nú þessi blessaði herra var i þennan heim bor-
inn, höfðu hans æruverðugu foreldrar stærstu umbyggju
fyrir, að hann innplantaðist sínum endurlausnara Jesú
Kristo fyrir heilaga skírn. Síðan lögðu þau alla alúð og
ástundun á að láta þennan sinn ungvið uppfræðast í guðs-
ótta og góðum siðum, svo hann kynni að vaxa að aldri
og vizku hjá guði og mönnum. Þar eftir á lians 7. ald-
ursári tóku hans góðu foreldrar vellærða menn að inform-
era hann í latínumáli inn til Annum Kristi 1679, en hans
aldurs 1445; þá var hann sendur til dómkirkjunnar skóla
hér í Skálholti til frekari uppfræðingar i bóklegum konst-
um undir tilsögn þess æruverðuga og hálærða skólameist-
ara sál. s™ Ólafs; Jónssonar, siðan sóknarprests að Hít-
ardal og prófasts í Þverárþingi, hvar hann kostgæfi-
1) Petta auknefni Ólafar liefi ég ekki séö annarstaðar en hér, en það hlýtur
að standa i sambandi við bylinn naftikunna, er gerði við lát Ólafar.